Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Blaðsíða 140
burðarsölu ríkisins 1957-‘58, Bæjargjaldkeri á Akranesi
1958—‘63. Kaupfélagsstjóri í Stykkishólmi 1963-‘65. Síðan
útgerðarmaður.
Skarphéðinn Guðmundsson,
f. 7. 4. 1930 á Siglufirði og ólst
þar upp. For.: Guðmundur
Skarphéðinsson, skólastjóri, og
Ebba Flóventsdóttir. Maki: 6.
5. 1951, Esther Jóhannsdóttir.
Börn: Ebba, Guðmundur, Guð-
ný, Jóhann, Valur, Gunnar og
Brynhildur. Brautskr. úr SVS
1950. Störf síðan: Við verzlunar-
störf hjá Kf. Siglfirðinga 1951-
‘56, við skrifstofustörf hjá sama
1957—‘61 og kaupfélagsstjóri 1961—‘70. Við Kf. V. Skaft. í
Vík frá 1970. Sonur, Guðmundur, brautskráðist úr SVS 1970.
Skúli Alexandersson,
f. 9. 9. 1926, í Reykjarfirði,
Árneshr. Strandasýslu, alinn upp
í Kjós, Árneshr. Strand. For.:
Alexander Árnason og Sveinsína
Ágústsdóttir. Maki: 23. 6. 1955,
Hrefna Magnúsdóttir. Börn:
Ari, f. 8. 1. 1956, Hulda, f. 9. 3.
1958 og Drífa, f. 12. 1. 1962.
Brautskr. úr SVS 1950, gekk í
framhaldsdeild 1951. Störf síð-
an: Verzlunarstjóri Kf. Skag-
firðinga 1951—‘52. Verzlunarstj. Kf. Hellissands 1952-‘55.
Oddviti Neshrepps utan Ennis 1954-‘66 og frá 1970. Útgerð
frá 1955. Framkvæmdastjóri Jökuls h.f. Hellissandi frá
1961. Var í Sósíalistaflokknum og síðan Alþýðubandalaginu
136