Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Side 147
Geir Geirsson,
f. 4. 5. 1939 í Reykjavík, alinn
upp í Stykkishólmi. For.: Re-
bekka Þorsteinsdóttir og Geir
Magnússon. Maki: 25. 12. 1961,
Hugrún Einarsdóttir. Börn: Sig-
rún, f. 16. 10. 1961, Steinunn, f.
28. 9. 1963 og Guðrún, f. 22. 2.
1969. Brautskr. úr SVS 1960.
Störf síðan: Hjá ýmsum deildum
SÍS, lengst þó í Endurskoðun og
nú eftir nám og próf í endursk.,
aðalendurskoðandi SÍS. Maki, Hugrún Einarsdóttir, braut-
skráð úr SVS 1960.
Guðrún Þórhallsdóttir Ludwig,
f. 7. 3. 1940, að Sandhólum,
Kópaskeri, N.-Þing. For.: Mar-
grét Friðriksdóttir og Þórhallur
Björnsson. Maki: Thomas M.
Ludwig, 8. 4. 1967. Börn: Mar-
grét og Brandur Þór Ludwig.
Brautskráð úr SVS 1960. Störf
síðan: K.N.Þ. Kópaskeri 1960.
í H.B. Kaupmannahöfn 1961.
Læknafél. Rvíkur og Læknafél.
ísl. 1961-1967, ílugfreyja hjá
F.í. 1964. Faðir, Þórhallur, sat skólann 1928-29.
Guðvarður Kjartansson,
f. 5. 5. 1941, Flateyri v/Önundar-
fjörð, V-ís. For.: Kjartan Ó.
Sigurðsson, verkam, og Guðrún
P. Guðnadóttir. Brautskr. úr
SVS 1960. Störf síðan: K.Þ.
Reykjahlíð v/Mývatn, sumrin
1960 og ‘61. K.S.H. Hólmavík,
veturinn 1960-‘61. Við nám hjá
H.B. Kaupmhöfn,veturinn 1961-
143