Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 153
í bygginganefnd frá 1966. Hefur auk þess átt sæti í nokkrum
fleiri nefndum og stjórnum.
Kári Jónasson,
f. 11. 2. 1940 í Reykjavík og
alinn þar upp. For.: Jónas Jó-
steinsson, yfirkennari og Gréta
Kristjánsd., kona hans. Maki:
30. 11. 1968. Ragnhildur Valdi-
marsdóttir frá Selfossi. Börn:
Þórunn f. 11.4. 1969. Brautskr.
úr SVS 1960. Störf síðan: Hjá
Happdrætti Háskóla íslands á
aðalskrifstofunni í Reykjavík til
1962. Hóf þá störf í Fræðslu-
deild SIS við blaðaútgáfu og fleira, réðist 1963 sem blaða-
maður að Tímanum og hefur starfað þar síðan, að undan-
teknum níu mánuðum, sem hann var blaðafulltrúi Fram-
kvæmdanefndar hægri umferðar (okt. 1967 til júní 1968).
Átti sæti í stjórn NSS 1960-‘63, þar af formaður síðasta
árið. Hefur auk þess átt sæti í ritstjórn Hermesar af og til.
Einnig gegnt trúnaðarstörfum á sviði stjórnmála og um-
ferðarmála og gerir enn. Systir, Kristín, brautskr. úr SVS
1951.
Kristján H. Björnsson,
f. 5. 6. 1940, að Suðureyri við
Súgandafjörð. For.: Björn Guð-
björnsson, sjóm. og Kristrún
Örnólfsdóttir. Maki: 1. 12. 1962,
Þorgerður Guðmundsd. Börn:
Gerður f. 16. 11. 1962, Guðrún,
f. 8. 2. ‘65 og Helgi Þór, f. 10.
4. ‘71. Brautskr. úr SVS 1960.
Störf síðan: Barnakennsla á
Hvammst. veturna 1960—‘61 og
‘61-‘62. Lyfjaafgreiðsla og reikn-
149