Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 155
Margrét Arnþrúður Halldórsd.,
f. 16. 1. 1940 að Hallgilsstöðum,
N.-Þing. Ólst upp þar og í Eyja-
firði. Dáin 16. 11. 1965. For.:
Arnþrúður Daníelsd. og Halldór
Benediktsson, skólastjóri. Unn-
usti: 1965. Thomas M. Ludwig.
Sat SVS 1958-60. Störf síðan:
i ár H.B. í Kaupmannahöfn, li
ár þjónustu og skrifstofustörf í
Rvík, H ár í Þýzkalandi og Eng-
landi, síðan hjá Náttúrufræðistofnun íslands og Hótel Borg.
Margrét Sigvaldadóttir,
f. -17. 1. 1942 í Reykjavík. For.:
Sigríður Vigfúsdóttir og Sig-
valdi Kristjánsson. Maki: Gísli
Dagsson. Brautskr. úr SVS 1960.
Störf og nám síðan: Verzlunar-
störf hjá H.B. í Khöfn 1961,
skrifstofustörf hjá Olíufélaginu
h.f. 2 ár, Slippfélagið í Reykjav.
2 ár, Aðalumboð Pan Am. 2 ár.
Farmskrárdeild Loftleiða h.f. frá
1967. Sumarnám í Englandi 1965.
Már Hallgrímsson,
f. 2. 8. 1939 í Hafnarnesi við Fá-
skrúðsfjörð. For.: Hallgrímur
Bergsson og Valgerður Sigurðar-
dóttir. Maki: 9. 4. 1966, Hildur
Kristjánsdóttir. Börn: Sigríður,
f. ‘69. Brautskr. úr SVS 1960,
Störf og nám síðan: Skrifstofu-
störf hjá Jóni Loftssyni h.f. 1 ár,
hjá Kf. Stöðvarfjarðar 1 ár, við
rekstur Síldarstöðvarinnar Hilm-
is 1 ár, við skrifstofustörf og
151