Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Síða 156
rekstur svo og hluthafi í Pólarsíld, sparisjóðsstjóri Sparisj.
Fáskrúðsíjarðar til hausts 1971 en fór þá til Kaupmanna-
hafnar til framhaldsnáms í viðskiptum við Handels Hoj-
skolen. Nam í 6 mánuði hjá Pittman school í Englandi 1963
(verzlunarnám og enska). Starfaði að stjórnmálum innan
Sjálfstæðisflokksins og síðan 1969 oddviti Búðahrepps.
Maki, Hildur Kristjánsdóttir, brautskr. úr SVS 1960, bróðir,
Bergur, sat 1 ár í SVS í Reykjavík.
Rósa Guðbjörg Gísladóttir,
f. 18. 5. 1941 á Akureyri, alin
upp í Reykjavík. For.: Hulda
Einarsdóttir og Gísli Eylert Eð-
valdsson. Maki: 8.2.1964, Reyn-
ir Þorgrímsson. Börn: Gísli Þór,
f. 21. 6. 1965, Einar Örn, f. 19.
11. 1968 og Ingibjörg, f. 19. 5.
1971. Brautskr. úr SVS 1960.
Störf síðan: Skrifstofustörf hjá
Osta- og smjörsölunni, síðan í
Englandi í 6 mán. og að lokum
hjá Tryggingarmiðstöðinni h.f. Maki, Reynir, brautskr. úr
SVS í Reykjavík.
Jón Sigurjón Skúlason,
f. 16. 5. 1940, að Tindum í Svína-
vatnshreppi A.-Hún. fluttist 2ja
ára að Þórormstungu í Vatnsdal
A.-Hún. For.: Skúli Jónsson og
Ástríður Helga Sigurjónsdóttir.
Maki: 17. 6. 1962, Arnþrúður
Kristín Ingvarsdóttir. Börn:
Bryndís, f. 5. 1. 1963 og Skúli
Heimir, f. 28. 11. 1966. Brautskr.
úr SVS 1960. Störf síðan: K.Á.
Selfossi, þar til í júní 1961. Úti-
152