Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 158
Svavar Sigurðsson,
f. 18. 4. 1939, á Akranesi. For.:
Sigurður B. Sigurðsson og Guð-
fínna Svavarsdóttir. Maki 3. 9.
1966, Hjördís Hjaltadóttir. Börn:
Iris Judith, f. 3. 10. 1967. Braut-
skr. úr SVS 1960. Störf áður:
Byggingavinna hjá Sementsverk-
sm. á Akranesi 1 ár og hjá
Veiðarfæraverzl. Axels Svein-
björnssonar h.f. 1 ár. Störf síðan:
Hjá Sparisjóði Akraness 1960-
64, féhirðir Landsbanka ísl. Akranesi frá 1964. Stunda-
kennari við Iðnskóla Akraness frá ‘68 við bókfærslu,
og 4 ár vélritunarkennsla við Námsflokka Akraness. Hefur
starfað mikið s.l. 19 ár í Skátafél. Akraness og síðustu árin
í stjórn þess. Forseti Kiwaniskl. Þyrils 1970-‘71. í stjórn
Knattspyrnufélags Akraness í nokkur ár, og fulltrúi félags-
ins í Knattspyrnuráði Akraness í 6 ár og form. ráðsins 1 ár.
Sveinn Ingólfsson,
f. 14. 8. 1941, Efstadal, Laugar-
dal, Árness. Alinn upp í Reykja-
vík. For.: Ingólfur Sigurðsson
og Viktoría Sveinsdóttir. Maki:
18. 9. 1965, Helga Jóhannesd.
Börn: Ingólfur, f. 29. 6. 1965,
Jóhannes Kristján, f. 5. 8. 1966.
Brautskr. úr SVS 1960. Störf
síðan og nám: Kennarastörf á
Skagaströnd 3 ár. Stundaði nám
í 2 ár og lauk prófi frá Kennara-
skóla Isl. 1964-‘65. Kennarastörf við miðskóla Höfðakaup-
staðar síðan. Oddviti Höfðahrepps síðan 1966, framkv.stj.
útg.fél. Skagstrendings frá 1968.
Þóra Anna Karlsdóttir Kantola,
f.18.2.1942 í Rvík. Bernskuheimili: Vogar á Vatnsleysustr.
154