Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 26

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 26
voru reiknaðir vextir af kaupverði allrar byggingarlóð- arinnar og öllu Sambandshúsinu, og öll vaxtabyrðin talin mér til skuldar.“ I þetta húsnæði fluttu þau Jónas á miðju ári 1920, en skólinn nokkru fyrr. Og þar var nú ekki kyrrðin á. Dætrum Jónasar segist svo frá, að „þetta hafi í rauninni verið líkast stóru sveitaheimili. Við munum varla eftir nokkurri mál- tíð, svo ekki væru gestir. Oft sváfum við í borðstofunni, því þá voru næturgestir. Nábýlið við skólann var svo mikið, að dyrnar inn í hann og dyrnar inn til okkar lágu alveg saman. Á kvöldin voru fundir og dansæfingar í skólastof- unum, og þetta var nærri eins og inni hjá okkur. Fólk kom og fór, og allir voru velkomnir. Pabbi stóð í sambandi við forystumenn Framsóknar- flokksins og samvinnuhreyfingarinnar í hverri einustu sýslu landsins. Og það er okkur systrunum ógleymanleg endurminning, hve oft var gaman að hlusta á þá og foreldra okkar ræðast við. Sumir þessara manna voru líka svo glæsi- legir og gáfulegir að þeir líða okkur ekki úr minni.“ „Ósjaldan voru allir þingmenn framsóknar í kaffi“ segir Gerður. „Fg minnist þess lika, að þegar við Auður sváfum í borðstofunni, rumskuðum við stundum um klukk- an fimm á morgnana við hratt ískrið í penna pabba. Þá var hann byrjaður að skrifa greinar í Tímann. Við vorum vanar þessu og þótti þetta allt sjálfsagt.“ „Hjá okkur var ekki um að ræða að liggja í iðjuleysi," bætir Auður við. „Gangurinn inn í íbúðina var 11 metra langur, og hann þurfti að fara endilangan til að svara dyrabjöllunni. Og það var alltaf annaðhvort í gangi, síminn eða dyrabjallan. Pabbi talaði mikið í símann, út um allt land, og maður heyrði, að það var ekki bara já og amen, heldur oft deilt fast. En mamma, sem í augum okkar var drottning heimilisins, hafði alltaf góð áhrif á allt og alla, hún var svo lífsglöð og sterk og gerði okkur öllum lífið svo skemmtilegt." „Mamma hafði yndi af hestum og ferðalögum“, segir Gerður. „Hún og pabbi áttu hesta, og hesthúsið var rétt 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.