Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 27

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 27
við Sambandshúsið. Ég man að við Auður fengum oft að fara á fætur klukkan 6 og hjálpa pabba að kemba hestunum og brynna þeim. Og pabbi og mamma hvíldu sig frá dags- ins önn með því að fara í reiðtúra á kvöldin. Mamma ásetti sér líka að vera góður leiðbeinandi hinna mörgu, myndarlegu stúlkna, sem hjálpuðu henni við heim- ilisstörfin, eftir því sem árin liðu. Hún gaf þeim gott for- dæmi og góð heilræði eins og okkur systrunum. Ég minnist þess, er hún sagði við unga stúlku austan af landi, sem ætl- aði að fara að gifta sig og setjast þar að. ,,Blessuð mundu nú að strita ekki of mikið. Þú átt líka að njóta lífsins. Taktu þér frí á sunnudögum og farðu í reiðtúra. Maður verður að grípa tækifærið, það gefst ekki nema einu sinni.“ Mamma bar hag hinna minni máttar ekki síður fyrir brjósti en pabbi og bæði voru þau skörungar, ekki vantaði það. Mamma hafði auk þess yndi af að fara í gönguferðir, en pabbi vann meira en svo, að hann gæti tekið þátt í þeim nema sjaldan." Auður: „Pabbi vann ótrúlega mikið. Ég held, að hann hljóti að hafa unnið á við tvo, allt sitt lif. Og svo var hann alltaf með nýjar hugmyndir. En hann hafði líka þann hæfi- leika að geta dottað andartak, ef tækifæri gafst, og vera svo alveg hress. Og það var ómetanlegt, því maður sem fer á fætur upp úr fimm en sofnar ekki fyrr en eitt eða tvö - ja - það heldur engin venjuleg manneskja út.“ Gerður: ,,Ég tók líka oft eftir þvi, að hann gat talað í símann, skrifað grein og sinnt manni, sem var staddur hjá honum allt í senn. Það var eins og hann gæti haldið mörg- um þráðum í einu. En hann naut líka hjálpar mömmu. Þegar hann kom heim, þreyttur af löngum ferðalögum, gerði hún sitt ýtrasta til þess, að hann gæti haft næði. Og hún var alltaf reiðubúin að fara i ferðalög með honum, eða taka á móti þeim gestum, sem hann langaði að fá. Og þetta var raunar gagnkvæmt, því það sem mömmu langaði, það var líka hans vilji.“ Auður: „Það var líka afskaplega gaman að fara með þeim til útlanda. Við vorum t. d. öll saman eitt sumar í Noregi 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.