Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 151

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 151
1949-1951 Fundur var haldinn í Skólafélagi Samvinnuskólans 16. nóvember kl. 3.50 e. h. Lesin var fundargerð síðasta fundar og hún samþykkt. Þá var framsöguræða og flutti hana Ásgeir Jóhannesson. Nefndi hann hana „Kosningaréttur og stjórnmálafræðsla". Hóf hann mál sitt með því að tala um pókerspil Hannes- ar á Undirfelli og einræðishátt í stjórnmálum Rússlands. Taldi hann sjálfsagt og nauðsynlegt að nemendur í skólum kynntu sér stjórnmál, þ. e. a. s. stefnuskrár allra flokkanna og taldi hann að kennarar ættu að láta það með öllu af- skiptalaust. Óskar Gunnarsson kvaddi sér hljóðs. Sagði hann að sér finndist ræða Ásgeirs ómerkileg og hann hefði lítið rætt um kosningaréttinn. Ræðumaður kvaðst sammála Ásgeiri í því að í Rússlandi væri ekki öllum heimilt að láta skoðun sína í Ijós. Dró hann þá ályktun af ræðu Ásgeirs, að hann mundi Framsóknarflokksmaður vera og kvaðst ekki lá honum það. Ingólfur Ólafsson talaði næstur. Sagði hann að stjóm- málafræðsla væri nauðsynleg og menn yrðu að gera sér grein fyrir hvað þeir væru að gera, þegar þeir væru að kjósa. Og aðeins ef þeir vissu það væri þeim kosningarétt- urinn nokkurs virði. Hann áleit rangt að banna nemendum að ræða um pólitík í skólum. Sagði hann að erfitt væri fyrir einn mann að kenna pólitík allra flokkanna svo vel færi. Taldi að kennarinn mundi aldrei, hversu samviskusamur sem hann væri, geta kennt alveg hlutdrægislaust. Helst yrði að vera einn maður frá hverjum flokki. Ásgeir Jóhannesson talaði næstur og sagðist vilja fá víðtækari grundvöll til þess að ræða pólitík. Benti hann á bók, sem væri mjög hlutdrægislaust skrifuð, nefnilega mannkynssögu eftir Knút Arngrímson. Taldi hann það óhugsandi að fá menn frá hverjum flokki til þess að kenna pólitík í skólum, það mundi verða of róstursamt. Óskar talaði næstur og taldi, að ekki væri rétt að leggja skatta á það fólk, sem ekki hefði kosningarétt. 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.