Fréttablaðið - 10.12.2015, Side 25

Fréttablaðið - 10.12.2015, Side 25
Höfn Útibú Sparisjóðs Vestmannaeyja sameinuð útibúi Landsbankans. Fækkun útibúa heldur áfram um land allt Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í gærmorgun að stýri- vextir bankans yrðu áfram 5,75 prósent. Seðlabankinn boðaði þó frekari vaxtahækkanir á næstu misserum í ljósi vaxandi innlends verðbólgu- þrýstings. Hve mikið og hve hratt stýrivextir yrðu hækkaðir ætti eftir að koma í ljós. Orðalag peningastefnunefndar- innar vakti athygli greiningardeilda Arion banka og Íslandsbanka og töldu þær tón nefndarmanna hafa mildast. Það gæti bent til þess að stýrivaxtahækkanir á næstunni yrðu ekki eins skarpar og búist hafi verið við. Þá var bindiskylda lækkuð í 2,5 prósent eftir að hafa verið hækkuð í 4 prósent í september. Markmið lækkunarinnar var að auðvelda bönkunum að mæta greiðslum stöðugleikaframlags sem útlit er fyrir að verði greiddar á næstu vikum. – ih  Óbreyttir stýrivextir um sinn en bindiskylda lækkar Arnór Sighvatsson og Már Guðmundsson seðlabankastjórar. fréttAblAðið/Stefán Bretar eyða fúlg um fjár í auglýsingar fyrir jólin muni hins vegar nema 4,1 millj- arði punda, jafnvirði 500 milljarða íslenskra króna. Auglýsingar í dag- blöðum munu einnig dragast saman um 6,3 prósent á árinu. Auglýsingar á netinu munu hins vegar aukast um 17,0 prósent og nema 9,4 millj- örðum punda, jafnvirði 1.200 millj- arða íslenskra króna, árið 2016. Talið er að mikil aukning verði á alþjóðlegum auglýsingamark- aði á næsta ári í aðdraganda for- setakosninga í Bandaríkjunum, Ólympíuleikanna í Ríó og Evrópu- meistaramótsins í fótbolta. Talið er að forsetakosningar muni auka aug- lýsingatekjur í Bandaríkjunum um 2,3 milljarða Bandaríkjadala, jafn- virði 300 milljarða íslenskra króna, sérstaklega í formi sjónvarpsaug- lýsinga og netauglýsinga. Þá munu Ólympíuleikarnir auka tekjur á alþjóðlegum auglýsinga- markaði um að minnsta kosti tvo milljarða Bandaríkjadala, eða um 250 milljarða króna. saeunn@frettabladid.is 25% fækkun varð á heimsóknum til gjaldkera hjá Landsbank- anum á árunum 2012 til 2014. 43% fækkun hefur orðið á útibúum frá 2008. Mikið hefur verið auglýst í bretlandi að undanförnu, einkum í sjónvarpi. nordicPHotoS/Getty Ómissandi í jólabaksturinn! *Takmarkað magn E N N E M M / S ÍA / N M 7 18 3 3 f r é t t i r ∙ f r é t t A B L A ð i ð 25f i M M t U D A G U r 1 0 . D e s e M B e r 2 0 1 5

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.