Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2015, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 10.12.2015, Qupperneq 25
Höfn Útibú Sparisjóðs Vestmannaeyja sameinuð útibúi Landsbankans. Fækkun útibúa heldur áfram um land allt Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í gærmorgun að stýri- vextir bankans yrðu áfram 5,75 prósent. Seðlabankinn boðaði þó frekari vaxtahækkanir á næstu misserum í ljósi vaxandi innlends verðbólgu- þrýstings. Hve mikið og hve hratt stýrivextir yrðu hækkaðir ætti eftir að koma í ljós. Orðalag peningastefnunefndar- innar vakti athygli greiningardeilda Arion banka og Íslandsbanka og töldu þær tón nefndarmanna hafa mildast. Það gæti bent til þess að stýrivaxtahækkanir á næstunni yrðu ekki eins skarpar og búist hafi verið við. Þá var bindiskylda lækkuð í 2,5 prósent eftir að hafa verið hækkuð í 4 prósent í september. Markmið lækkunarinnar var að auðvelda bönkunum að mæta greiðslum stöðugleikaframlags sem útlit er fyrir að verði greiddar á næstu vikum. – ih  Óbreyttir stýrivextir um sinn en bindiskylda lækkar Arnór Sighvatsson og Már Guðmundsson seðlabankastjórar. fréttAblAðið/Stefán Bretar eyða fúlg um fjár í auglýsingar fyrir jólin muni hins vegar nema 4,1 millj- arði punda, jafnvirði 500 milljarða íslenskra króna. Auglýsingar í dag- blöðum munu einnig dragast saman um 6,3 prósent á árinu. Auglýsingar á netinu munu hins vegar aukast um 17,0 prósent og nema 9,4 millj- örðum punda, jafnvirði 1.200 millj- arða íslenskra króna, árið 2016. Talið er að mikil aukning verði á alþjóðlegum auglýsingamark- aði á næsta ári í aðdraganda for- setakosninga í Bandaríkjunum, Ólympíuleikanna í Ríó og Evrópu- meistaramótsins í fótbolta. Talið er að forsetakosningar muni auka aug- lýsingatekjur í Bandaríkjunum um 2,3 milljarða Bandaríkjadala, jafn- virði 300 milljarða íslenskra króna, sérstaklega í formi sjónvarpsaug- lýsinga og netauglýsinga. Þá munu Ólympíuleikarnir auka tekjur á alþjóðlegum auglýsinga- markaði um að minnsta kosti tvo milljarða Bandaríkjadala, eða um 250 milljarða króna. saeunn@frettabladid.is 25% fækkun varð á heimsóknum til gjaldkera hjá Landsbank- anum á árunum 2012 til 2014. 43% fækkun hefur orðið á útibúum frá 2008. Mikið hefur verið auglýst í bretlandi að undanförnu, einkum í sjónvarpi. nordicPHotoS/Getty Ómissandi í jólabaksturinn! *Takmarkað magn E N N E M M / S ÍA / N M 7 18 3 3 f r é t t i r ∙ f r é t t A B L A ð i ð 25f i M M t U D A G U r 1 0 . D e s e M B e r 2 0 1 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.