Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2015, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 10.12.2015, Qupperneq 42
Fólk| tíska Góð blanda lovísa segir stjórnmálafræði og förðunarfræði fara vel saman. Jólaförðun lovísa er sérstaklega hrifin af gylltu í kringum augu og rauðum vörum. Fylgjast má með förðun lovísu á öllum helstu samfélagsmiðlum undir makeupbylovisa. mynd/lovísa oktovía Eyvindsdóttir Ég lærði förðun hjá snilling-unum í Reykjavík Make up School. Metnaður þeirra í garð nemenda er aðdáunarverður og ég sé ekki eftir að hafa valið þann skóla,“ segir Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, nýútskrifaður förð- unarfræðingur og forfallin áhuga- manneskja um förðun. Lovísa er einnig stjórnmálafræðingur og segir stjórnmál og förðun fara vel saman. „Stjórnmálafræði er hálfgerð samfélagsfræði. Ég fylgist vel með málefnum líðandi stundar og það getur komið sér vel þegar kúnnar koma í förðun, það er auðvelt að finna eitthvað til að tala um. Ég fæ útrás á Snapchat-aðgang- inum mínum um förðun svo vinir mínir í háskólanum þurfa ekki að hlusta á mig blaðra endalaust um förðunar- og snyrtivörur,“ segir Lovísa sposk en hún stundar nú nám í fjölmiðla- og boðskiptafræði við HÍ. En hvað er svona heillandi við förðun? „Förðun er svo miklu meira en bara tól til þess að gera sig fína, förðun er tjáningarleið og í dag er mikið svigrúm fyrir fjölbreytileika. Ég er sjálf mikið kameljón, get verið óförðuð marga daga í röð og mætt svo allt í einu með svartan varalit í skólann. Það er mikilvægt að vera bara maður sjálfur. Ég er líka ánægð með að fleiri og fleiri karlmenn koma sér á framfæri í förðunarheiminum, bæði sem förðunarfræðingar og svo þeir sem farða sig dags dag- lega og búa til myndbönd á Yo- uTube.“ Varst þú krakkinn sem stalst í snyrtidótið hennar mömmu? „Mamma átti aldrei mikið af snyrti- dóti. Hún er svo náttúrulega falleg og frískleg. Líklega var það stjúp- móðir mín sem kom mér fyrst á bragðið þegar ég var unglingur, en það eru 10 ár á milli okkar í aldri og þegar ég var yngri var hún oft að taka sig til um helgar með alls konar litríku dóti. Síðustu ár hef ég verið að prófa mig áfram og stigið mörg feilspor en alltaf lært förðun Er Eitt form tJáninGar fJölbrEytilEiki Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir hefur nýlokið námi í förð- unarfræðum en þar á undan kláraði hún stjórnmálafræði. Hún segir förðun miklu meira en bara tól til að gera sig fína og fjölbreytileikinn sé allsráðandi. af þeim. Alls konar „special effect“- förðun heillar mig upp úr skón- um þessa dagana, ég man varla skemmtilegri daga en þegar ég var að farða fyrir hrekkjavöku núna í október.“ Er einhver förðun í uppáhaldi hjá þér? „Ég hef alltaf verið rosalega hrifin af dökku smokey, mér finnst það svo seiðandi og kynþokkafull förðun. En ég get ekki sleppt því að minnast á gyllta augnförðun og rauðar varir, klassískt lúkk. Sagan segir líka að það sé jólaförðunin í ár.“ áttu einhverja uppáhalds förðun- argræju? „BeautyBlender. Þessi undra svampur er dásamlegt tól til þess að koma í veg fyrir rákir eftir bursta.“ Ef þú hefðir bara 5 mínútur fyrir galaveislu? „Ég myndi svitna og of- anda fyrstu 30 sekúndurnar. Í mók- inu myndi ég laga augabrúnirnar, setja á mig léttan farða og skyggja andlitið og velja rauðan, fljótandi, mattan varalit. Svo maskari og stök augnhár til þess að fá smá náttúrulegan væng … Eru fimm mínútur liðnar?“ tJáninGarform „Ég er sjálf mikið kameljón, get verið óförðuð marga daga í röð og mætt svo allt í einu með svartan varalit í skólann.“ #wolford Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Peysur í jólapakkann Str. S-XXXL - Margir litir 5900 - 7900 - 8900 - 8900 - Við erum á Facebook Skemmtipakkinn 365.is | Sími 1817 FRÁBÆR DAGSKRÁ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tryggðu þér áskrift á 365.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.