Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2015, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 10.12.2015, Qupperneq 44
Fólk| tíska Gallabuxurnar eru sumar „bættar“, á kálfunum er annar litur á galla­ efninu en á leggnum. Skyrtur eru í svipuðum stíl, þá eru vasar að fram­ an með öðrum lit. Þetta gefur föt­ unum skemmtilegan svip. Reyndar er tískan frá Valentino næsta sumar mjög frjálsleg. Hönnuðir Valentino sem eiga heiðurinn af þessum stíl eru Maria Grazia Chiuri og Pier­ paolo Piccioli. Hermannalitir sáust einnig á sýningunni, bæði í jökkum og bakpokum. Þá verða sandalar skór sumarsins ef marka má Val­ entino. Þau Maria og Pierpaolo þykja hug­ myndaríkir hönnuðir, enda heillað­ ist Valentino Garavani af þeim árið 1999. Þá fékk hann þau til að hanna fylgihluti fyrir tískuhúsið. Niðurstað­ an varð skemmtileg nýsköpun. Þegar Valentino ákvað að draga sig að mestu út úr tískuhönnuninni árið 2007 fékk hann þau til að verða listrænir stjórnendur fyrirtækisins. Hér má sjá myndir af herratískunni vor og sumar 2016 að hætti Mariu og Pierpaolo. Skilaboðin er tímalaus hönnun, stíllinn samkvæmt hefðinni sem flestum ætti að líka vel við. Valentino lofar galla- buxurnar ÞÆgilegt Herratískan næsta vor og sumar frá Valentino er frjálsleg og einkennist af gallabuxum og sandölum. Gallabuxur eru reyndar alltaf í tísku en þessi heimsfrægi hönnuður vill veg þeirra sem mestan. glÆsilegt Herrann sem snýr baki í myndavélina er í mjög klassískum gallabuxum fyrir næsta sumar frá Valentino. gallaJakki Þessi er í galla- buxum og jakka í stíl. Takið eftir að á jakkaermunum er annar litur. tÖffari Flottur síður jakki með blómamynstri við gallabuxur. Töff klæðnaður. sanDalar Þeir voru áberandi við gallabuxurnar á sýningu Valentino. frJÁlslegt Þægilegur og hefðbundinn klæðnaður. Takið eftir sand- ölunum. ÖÐruVísi Þessar gallabuxur eru með rönd eins og smóking buxur. blÁtt og Meira blÁtt Blái gallabuxna- liturinn nær til hermanna- mynsturs í þessum jakka. Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my styleStærðir 38-52 Flottar yfirhafnir og peysur Netverslun á tiskuhus.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.