Fréttablaðið - 10.12.2015, Síða 88

Fréttablaðið - 10.12.2015, Síða 88
Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16 Opið mán - fös 8:30 - 17:00 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is • Þrekhjól Cardio XTR • Stærð 95x55x129 cm • Þyngd 32kg • Hámarksþyngd notanda 130kg • Þjálfunarálag 35-260 Wött • Hægt að stilla inn efri mörk hjartsláttar • Púlsmælir í handföngum • Skjár sýnir: Vegalengd, tíma, hraða, snúning/mín, hitaeiningar og púls. VERÐ: 99.000 KR HAMMER ÞREKHJÓL Ég var búin að sjá mynd af karlmanni með bleikt glimmerskegg hér og þar á samfélagsmiðlum og gat bara ekki stillt mig um að prófa,“ segir Birna Jódís Magnúsdóttir förðunarfræðingur sem  brá á það ráð að jólavæða kærastann, Þorgrím Tjörva Hallgrímsson, svo um munaði. Birna lét hendur standa fram úr ermum og bjó til sitt eigið efni til glimmergerðar- innar, en hún hefur verið iðin við að prófa sig áfram þegar kemur að s n y r t i - v ö r u m , o g sý n t afraksturinn við góðan orðstír á You- Tu b e - r á s i n n i sinni, þar sem hún gengur undir nafn- inu birnamagg. Hefur glimmerskeggið vakið heilmikla athygli og greinilega þörf á upplyftingu fyrir skeggjaða. Þó svo að útkoman hafi verið stór- brotin er vinnan að baki dýrðinni mun minni en menn gætu ímyndað sér og því á svo gott sem allra færi. „Þetta tók ekki nema kannski 10 mínútur í allt, en ég setti augnskugga undir glimm- erið til að „lita“ skeggið,“ bendir Birna á og segir Þorgrím alsælan með með nýja útlitið. „Hann fílaði sig mjög vel Glimmervæddi kærastann á tíu mínútum með skeggið. Hann hafði orð á því að hann saknaði þess þegar hann vakn- aði í morgun. Þetta er án efa eitthvað sem við skellum í aftur, en ég held að við verðum að fá okkur nýja ryksugu fyrst,“ útskýrir hún og skellir upp úr, en samhliða sindrandi skeggi var gólfið undirlagt. Birna segist hafa fengið fjölda fyrir- spurna varðandi uppátækið. „Já, fólk hefur sýnt þessu mikinn áhuga og hefur mjög gaman af þessu. Toggi hefur me ira a ð segja fengið nýjar vina- beiðnir á Facebook út á glimm- erskeggið. Svo virðist f ó l k l í k a ve ra m j ö g áhugasamt um hvernig húsið mitt líti út, en ég er auðvitað löngu búin að moppa.“ Skyldi ekki hafa verið bölvað vesen að ná þessu úr skegg- inu? „Nei, alls ekki, e i n g ó ð sturtu- ferð og s m á sjampó,“ s v a r a r Birna að lokum og hvetur aðra s ke g g va x n a og glimmersinn- aða til að láta slag standa. „Þó ekki nema til að eiga bara af sér mynd með glimmerskegg.“ gudrun@frettabladid.is TónlisT sóley Ask the Deep HHHHH Morr Music Í skáldsögunni High Fidelity spyr poppnördinn, plötubúðareigand- inn og aðalsögu- hetjan Rob Gor- don: „Hlustum við á popptónlist vegna þess að við erum óhamingju- söm, eða erum við óhamingju- söm vegna þess að við hlustum á popptónlist?“ Tónlist vekur upp tilfinning- ar, hún huggar, hún fær okkur til að finna til samkenndar og samúðar, en hún getur einnig rifið upp sár sem gróa aldrei full- komlega. Þessi ást. Alltaf þessi full- komna en vonlausa ást sem brennur svo heitt en brennur svo út. Og eftir er óhamingjan. Botnlaust dýpið. Þekkja þetta ekki allir? Ask the Deep er önnur breiðskífa Sóleyjar Stefánsdóttur, sem kallar sig einfaldlega Soley. Hún vakti mikla og verðskuldaða athygli árið 2011 með frumrauninni We Sink. Bera plöturnar mörg sameiginleg einkenni, lágstemmdar og draum- kenndar, en eiga þó báðar tvær sinn eigin persónuleika – ef svo má að orði komast. Á nýrri plötu er Sóley að fikra sig áfram í nýjum hljóðheimi raftónlistar í bland við hefðbundnari hljóðfæri, slagverk er áberandi og útsetningarnar eru á tíðum einkar tilkomumiklar. Hljóð- heimurinn fellur einkar vel að sög- unni sem Sóley flytur áheyrendum en sú saga er gullfalleg, brothætt, sorgleg og jafnvel martraðar- kennd í senn. Fyrsta lagið, D e vi l , s e t u r t ó n i n n f y r i r plötuna og inni- heldur hina, ó, svo lýsandi línu „It‘s never sunny anyway“. Ævintýr er mjög sterkt lag og textinn (ljóðið) kallar upp sterkar tilfinningar; viljum við að leitandi og ráfandi elskhugar finni hvor annan? Næstsíðasta lagið, Dreamers, er alger negla, útsetningin „stór“ og kraftmikil í anda sögunnar um draumana sem geta kostað okkur allt sem við eigum, sem takmarkast ekki við neitt annað en botnlaust hyldýpi sálarlífsins. En öll leggjum við samt undir, ekki satt? Björn Teitsson niðursTAðA: Sterkasta verk Sóleyjar inniheldur hæfilega tilraunamennsku, fallegar útsetningar og framúrskarandi texta. Botnlaust hyldýpið snarauðvelt „Ég byrja á því að setja lit í skeggrótina og skeggið, augnskuggi virkar vel. Svo nota ég hárvax og skeggolíu sem lím og ber síðan glimmerið í skeggið með bursta.“ Útkoman er stórglæsileg. Birna hvetur sem flesta til að skella í glimmerskegg fyrir hátíð- arnar. Þörfin fyrir að glimmerskreyta skegg kærastans greip förðunarfræðinginn Birnu Jódísi Magnúsdóttur og úr varð stórbrotið jólaútlit. 1 0 . D e s e m b e r 2 0 1 5 F i m m T u D A G u r68 l í F i ð ∙ F r É T T A b l A ð i ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.