Fréttablaðið - 10.12.2015, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 10.12.2015, Blaðsíða 90
Stjörnustríðin 2015Það var engin lognmolla í kringum fræga fólkið í ár frekar en áður. Rifrildi, nektarmyndir og drama-tískar ákvarðanir voru meðal þess sem rataði í fréttirnar ytra. JuStin BieBer nakinn á Bora Bora Óprúttnir ljósmyndarar náðu nektar- mynd af poppprinsinum og Íslands- vininum Justin Bieber, þegar hann var í fríi á Bora Bora. Sagðist hann í viðtali hafa haft áhyggjur af því að vinurinn hefði skroppið saman á myndinni. Pabbi Biebers tísti hins vegar stoltur og spurði soninn hvað hann gæfi vininum eiginlega að borða. ariana Grande oG Stóra kleinuhrinGJamálið Söngkonan Ariana Grande kom við á Wolfee Donuts í Kaliforníu í sumar. Sem er ekki merkilegt nema að þar tók hún sig til, sleikti kleinuhring sem var í hillunni og sagði svo hátt og snjallt: „I hate America.“ Atvikið náðist á mynd- band sem fór um allt og þurfti Grande að senda frá sér yfirlýsingu þar sem hún baðst innilega afsökunar. Zayn malik yfirGaf one direction 25. mars var sorgardagur í lífi aðdá- enda One Direction, en þá yfirgaf Zayn Malik bandið. Í kjölfarið hófst rifrildi á Twitter milli Louis Tomlin- son í 1D og tónlistarmannsins Naughty Boy, sem hafði unnið tónlist með Zayn. Strákarnir í One Direction létu brotthvarf hans þó ekki á sig fá og héldu ótrauðir áfram, og stefna að því að koma tvíefldir til baka eftir ársfrí. Scott oG kourtney Skildu Af öllum stjörnuskilnuð- unum á árinu er skilnaður Scotts og Kourtney einna eftirminnilegastur. Eftir að sést hafði til Scotts sóla sig með fyrrverandi kærustu sinni fékk Kourtney nóg, sendi hann í meðferð og þann 4. júlí tilkynnti hún að þau væru skilin. „i hate america.“ 1 0 . d e s e m b e r 2 0 1 5 F I m m T U d A G U r70 L í F I ð ∙ F r É T T A b L A ð I ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.