Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 39
Þjóðgarðsvörður
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var
stofnaður með lögum árið 1930.
Í lögunum segir að Þingvellir
við Öxará skuli vera friðlýstur
helgistaður allra Íslendinga, hið
friðlýsta land skuli ævinlega
vera eign íslensku þjóðarinnar
undir vernd Alþingis og landið
megi aldrei selja eða veðsetja.
Ráðning þjóðgarðsvarðar er
á vegum Þingvallanefndar
Alþingis í samstarfi
við Umhverfis- og
auðlindaráðuneytið.
Ráðið er í stöðuna til 5 ára, frá 1.
október 2018 til 1. október 2023.
Um fullt starf er að ræða.
capacent.is/s/6908
:
Háskólapróf sem nýtist í starfi. Framhaldspróf kostur.
Þekking og reynsla á sviði opinbers reksturs æskileg.
Þekking og reynsla á sviði náttúru, sögu og menningar
æskileg.
Reynsla af störfum tengdum þjóðgörðum, friðlýstum
svæðum og umhverfismálum æskileg.
Færni í mótun stefnu, lausna og hugmynda.
Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi.
Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að
vinna undir álagi.
Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku og ensku.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
til og með
27. ágúst
Helstu verkefni:
Ábyrgð á daglegum rekstri þjóðgarðsins, skrifstofuhaldi og
stjórnun starfsmanna.
Ábyrgð á fjárreiðum og áætlanagerð fyrir þjóðgarðinn.
Tengiliður á milli almennings, lóðarleiguhafa, ábúenda og
Þingvallanefndar.
Tengiliður á milli Bláskógabyggðar og Þingvallanefndar.
Tengiliður á milli stofnana sem gegna lögbundnu hlutverki í
málefnum sem varða þjóðgarðinn.
Ábyrgð á þjónustu við ferðamenn og aðra gesti.
Óskað er eftir að ráða öflugan og framsýnan leiðtoga í starf Þjóðgarðsvarðar í Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Leitað er að
atorkusömum, metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi með góða hæfni í mannlegum samskiptum.
Hornafjörður er blómstrandi
2.330 manna samfélag sem
byggir á sjávarútvegi og
ferðaþjónustu, starfstöð
framkvæmdastjóra er á Höfn í
fjölskylduvænu umhverfi þar
sem öll nútíma þægindi eru til
staðar. Öflugt menningar- og
félagslíf er í sveitarfélaginu
og fjölbreytt íþróttastarf
í heilsueflandi samfélagi.
Öll almenn þjónusta er til
staðar og má þar nefna m.a.
tónskóla, líkamsrækt, knatthús,
sundlaug og heilbrigðisstofnun.
Samgöngur til Hafnar eru
greiðar, beint flug og strætó.
Sjá einnig á heimasíðu www.
hornafjordur.is .
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6996
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfinu skilyrði,
framhaldsmenntun á sviði stjórnunar kostur.
Reynsla af stjórnun og rekstri.
Þekking á starfsemi heilbrigðis- og öldrunarþjónustu.
Reynsla af breytingastjórnun æskileg.
Leiðtogafærni og hæfni til að leiða teymisvinnu.
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
27. águst
Helstu verkfefni framkvæmdastjóra eru:
Að stýra daglegri starfsemi og þjónustu stofnunarinnar.
Ábyrgð og umsjón með fjármálum og innkaupum.
Eftirlit með faglegri þjónustu.
Ábyrgð og umsjón með starfsmannamálum.
Samskipti við rekstraraðila, ráðuneyti og samstarfsaðila.
Capacent — leiðir til árangurs
Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar
Suðurlands Hornafirði sem rekin er samkvæmt samningi sveitarfélagsins við ríkið.
Starf framkvæmdastjóra heyrir beint undir bæjarstjóra. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á rekstri heilbrigðisþjónustu og
öldrunarþjónustu, er yfirmaður starfsmanna í samræmi við skipurit og leiðir starf við uppbyggingu öldrunarþjónustu í
sveitarfélaginu í samvinnu við félagsmálastjóra.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hornafirði
Framkvæmdastjóri
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8