Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 39
Þjóðgarðsvörður Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga, hið friðlýsta land skuli ævinlega vera eign íslensku þjóðarinnar undir vernd Alþingis og landið megi aldrei selja eða veðsetja. Ráðning þjóðgarðsvarðar er á vegum Þingvallanefndar Alþingis í samstarfi við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Ráðið er í stöðuna til 5 ára, frá 1. október 2018 til 1. október 2023. Um fullt starf er að ræða. capacent.is/s/6908 : Háskólapróf sem nýtist í starfi. Framhaldspróf kostur. Þekking og reynsla á sviði opinbers reksturs æskileg. Þekking og reynsla á sviði náttúru, sögu og menningar æskileg. Reynsla af störfum tengdum þjóðgörðum, friðlýstum svæðum og umhverfismálum æskileg. Færni í mótun stefnu, lausna og hugmynda. Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi. Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna undir álagi. Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku og ensku. • • • • • • • • • • • • • • til og með 27. ágúst Helstu verkefni: Ábyrgð á daglegum rekstri þjóðgarðsins, skrifstofuhaldi og stjórnun starfsmanna. Ábyrgð á fjárreiðum og áætlanagerð fyrir þjóðgarðinn. Tengiliður á milli almennings, lóðarleiguhafa, ábúenda og Þingvallanefndar. Tengiliður á milli Bláskógabyggðar og Þingvallanefndar. Tengiliður á milli stofnana sem gegna lögbundnu hlutverki í málefnum sem varða þjóðgarðinn. Ábyrgð á þjónustu við ferðamenn og aðra gesti. Óskað er eftir að ráða öflugan og framsýnan leiðtoga í starf Þjóðgarðsvarðar í Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Leitað er að atorkusömum, metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Hornafjörður er blómstrandi 2.330 manna samfélag sem byggir á sjávarútvegi og ferðaþjónustu, starfstöð framkvæmdastjóra er á Höfn í fjölskylduvænu umhverfi þar sem öll nútíma þægindi eru til staðar. Öflugt menningar- og félagslíf er í sveitarfélaginu og fjölbreytt íþróttastarf í heilsueflandi samfélagi. Öll almenn þjónusta er til staðar og má þar nefna m.a. tónskóla, líkamsrækt, knatthús, sundlaug og heilbrigðisstofnun. Samgöngur til Hafnar eru greiðar, beint flug og strætó. Sjá einnig á heimasíðu www. hornafjordur.is . Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6996 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfinu skilyrði, framhaldsmenntun á sviði stjórnunar kostur. Reynsla af stjórnun og rekstri. Þekking á starfsemi heilbrigðis- og öldrunarþjónustu. Reynsla af breytingastjórnun æskileg. Leiðtogafærni og hæfni til að leiða teymisvinnu. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 27. águst Helstu verkfefni framkvæmdastjóra eru: Að stýra daglegri starfsemi og þjónustu stofnunarinnar. Ábyrgð og umsjón með fjármálum og innkaupum. Eftirlit með faglegri þjónustu. Ábyrgð og umsjón með starfsmannamálum. Samskipti við rekstraraðila, ráðuneyti og samstarfsaðila. Capacent — leiðir til árangurs Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Hornafirði sem rekin er samkvæmt samningi sveitarfélagsins við ríkið. Starf framkvæmdastjóra heyrir beint undir bæjarstjóra. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á rekstri heilbrigðisþjónustu og öldrunarþjónustu, er yfirmaður starfsmanna í samræmi við skipurit og leiðir starf við uppbyggingu öldrunarþjónustu í sveitarfélaginu í samvinnu við félagsmálastjóra. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hornafirði Framkvæmdastjóri Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.