Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 53
Brammer er eitt af leiðandi fyrirtækjum í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstar-
vöru, með yfir 50 ára reynslu. Brammer er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega
þjónustu. Framúrskarandi þjónustu okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki.
Brammer á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, verslun og
söluskrifstofu í Hafnarfirði og skrifstofu í Kópavogi.
Brammer er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um 35 starfsmenn hérlendis.
Hefur þú þekkingu á glussakerfum?
Brammer Ísland leitar að starfsmanni í útibú okkar í Hafnarfirði. Um er að ræða söluskrifstofu, vöruhús og verslun
með sölu á iðnaðar- og rekstrarvörum ásamt öryggis- og vinnufatnaði.
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Edilon Hreinsson, útibússtjóri, í síma 864 6284.
Áhugasamir umsækjendur sæki um starfið á www.alfred.is, fyrir 20. ágúst 2018.
4
4
0
4
0
0
0
is
b
.is
@
is
la
n
d
sb
a
n
k
i Helstu verkefni og ábyrgð:
Dagleg stjórnun, stefnumótun og
markmiðasetning
Að móta og leiða sterka liðsheild
Vakta, mæla og meta gæði
útlánasafns
Umsjón og ábyrgð á reglum, ferlum
og verklagi
Töluleg greining og skýrslugerð
Stuðningur og fræðsla
Viðskiptabanki Íslandsbanka
Forstöðumaður
Lánastýringar
Viðskiptabanki Íslandsbanka þjónar stórum og vaxandi hópi
lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi í gegnum útibúanet
bankans um allt land. Lánastýring er deild innan Viðskipta-
banka sem ber ábyrgð á útlánaferli sviðsins með ráðgjöf og
greiningu. Við leitum að metnaðarfullum stjórnanda sem hefur
áhuga og þekkingu á lánamálum. Forstöðumaður heyrir undir
framkvæmdastjóra Viðskiptabanka.
Umsóknir óskast fylltar út á islandsbanki.is/storf.
Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst.
Hæfniskröfur:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Stjórnunarreynsla
Starfsreynsla hjá fjármálafyrirtæki
Stefnumiðuð hugsun og samskiptahæfni
Drifkraftur og rík þjónustulund
Nánari upplýsingar veita:
Una Steinsdóttir, framkvæmdastj. Viðskiptabanka: 844 2880 — una.steinsdottir@islandsbanki.is
Sigrún Ólafsdóttir, ráðningarstjóri: 844 4172 — sigrun.olafs@islandsbanki.is
Framhaldsskólakennari í
tölvunar-/upplýsingafræðum
Við Menntaskólann í Kópavogi er laust til umsóknar 100% starf
framhaldsskólakennara í tölvunar-/upplýsingafræðum.
Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun í tölvum/upplýsinga-
fræðum og kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Mikilvægt
er að hafa færni til að kenna forritun, skipulag gagnasafna og
fyrirspurnar málið SQL auk staðgóðrar þekkingar á Moodle.
Umsóknarfrestur er til 27. ágúst.
Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði en umsókn
þarf að fylgja afrit af prófskírteini og yfirlit um fyrri störf.
Umsókn skal senda til skólameistara á tölvupóstfangið
margret.fridriksdottir@mk.is
Nánari upplýsingar um starfið og launakjör veitir skólameistari eða
aðstoðarskólameistari í síma 5944000.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8