Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 63
Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík
www.studlar.is
Ráðgjafar á Stuðla
Vilt þú taka þátt í krefjandi og spennandi starfi með ungling-
um þar sem starfsfólk fær þjálfun í meðferðarstarfi svo sem í
ART (agression replacement training)? Um er að ræða tvær
100% stöður í vaktavinnu.
Starfssvið
Starfið felst m.a. í:
samvinnu við deildarstjóra, og sálfræðinga.
Persónulegir eiginleikar
Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða
samskiptahæfni, sveigjanleika, jákvætt viðhorf til skjólstæð-
Hæfnikröfur
starfi, t.d. í meðferðar-, tómstunda- eða íþrótta-
starfi.
nálgun og verklagsreglur sem unnið er eftir á Stuðlum.
Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat forstöðumanns
Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru
skv. kjarasamningum SFR og ríkisins.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.
Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst nk.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu
Nánari upplýsingar um starfið er hægt að fá hjá
Funa Sigurðssyni, forstöðumanni Stuðla, í síma 530 8800
eða funi@bvs.is
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS.
Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is
Ritari forstjóra
Um er að ræða 50% starfshlutfall
og er um framtíðarstarf að ræða.
Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, skipulagður, hafa
góð tök á íslensku í ræðu og riti, búa yfir sveigjanleika,
víðtækri tölvuþekkingu og góðri hæfni í mannlegum
samskiptum.
Starfið felst meðal annars í almennum ritarastörfum, undir-
búningi funda, umsjón með skrifstofuvörulager auk ýmissa
verkefna sem til falla.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi SFR og fjármála-
ráðherra auk stofnanasamnings SFR og Reykjalundar.
Staðan er laus og er æskilegt að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
Upplýsingar um starfið veitir Guðbjörg Gunnarsdóttir,
mannauðsstjóri gudbjorg@reykjalundur.is eða í síma
585 2143.
Umsóknarfrestur er til 26. ágúst 2018 og umsóknarform
má finna á heimasíðu Reykjalundar www.reykjalundur.is
Helstu verkefni og ábyrgð Hæfnikröfur
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Nánari upplýsingar
Veitingastaðurinn Blik Bistro Mosfellsbæ
MATREIÐSLUMAÐUR
Erum að leita eftir matreiðslumanni í fullt starf.
Um er að ræða skemmtilega vaktavinnu og leitum við
eftir vönum einstaklingi með metnað til að leggja sitt af
mörkum að gera góðan veitingastað enn betri.
Getum einnig bætt við okkur matreiðslumönnum í hlutastarf og íhlaupavinnu.
www.blikbistro.is
Ferilskrá skal senda á netfangið: gunnar@golfmos.is
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
www.hagvangur.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 27 L AU G A R DAG U R 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8