Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 60
Hjálpræðisherinn á Íslandi leitar að 2 öflugum
starfskröftum fyrir Hertex Secondhand teymið
á höfuðborgarsvæðinu.
Bílstjóri óskast!
Um er að ræða 100 % starf.
Mikilvæg atriði sem við leitum eftir:
- Að þú sért með meirapróf
- Að þú getur unnið bæði sjálfstætt og í teymi.
- Að þú sért hraust/ur
- Að þú sért lausnamiðuð/miðaður og jákvæð/ur
Helstu verkefni:
- Akstur
- Tæma fatakassa
- Fylla fatagáma
- Sækja húsgögn
Verslunarstjóri/flokkunar-
stjóri óskast!
Við leitum að einstaklingi sem:
- Hefur brennandi áhuga á umhverfismálum og en-
durnýtingu hluta og fatnaðar.
- Er kraftmikill og skapandi
- Hefur gott auga fyrir útstillingum og vöruvali
- Hefur góðar samstarfseiginleikar
- Getur unnið bæði sjálfstætt og í teymi.
- Hefur góðar skipulagshæfileikar
- Er hraust/ur
- Ert lausnamiðuð/miðaður og jákvæð/ur
- Reynsla af vinnu með sjálfboðaliðum er kostur
- Reynsla af verslunarrekstri er kostur
Ráðning sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Dorthea
Dam í síma: 859-0517
Umsóknum með ferilskrá skal skila á netfangið
hertex@herinn.is eða í verslun okkar, á Vínlandsleið 6-8,
113 Reykjavík fyrir 19. august 2018.
STUTT STARFSLÝSING
Vinna við viðgerðir á bifreiðum
Greina bilanir
Þjónusta bifreiðar
Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar
frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla.
Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla og að sjálfsögðu er bílafjármögnun í boði. Brimborg rekur
verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleiga er hluti af
þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma.
BIFVÉLAVIRKI FYRIR Mazda, Citroën
og Peugeot
HÆFNISKRÖFUR
Sveinspróf í bifvélavirkjun
Gilt bílpróf
Stundvísi
Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
Góð þjónustulund
Vinnutími kl. 8.00-17.15 og föstudaga 8.00-16.15.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Sæktu um á brimborg.is fyrir 28. ágúst næstkomandi.
Brimborg óskar eftir að ráða öflugan bifvélavirkja á fólksbílaverkstæði
Mazda, Citroën og Peugeot að Bíldshöfða 8 í Reykjavík
Verkstjóri fataflokkunar
Rauða krossins
Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir að ráða verkstjóra í fataflokkun
sem sér um söfnun, flokkun og dreifingu á fatnaði sem Rauða
krossinum berst.
Í boði er fjölbreytt og áhugavert framtíðarstarf fyrir réttan aðila.
Helstu verkefni
Hæfniskröfur
Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst.
til Thelmu Jónsdóttur, rekstrarstjóra fataverkefnis Rauða krossins á
thelma@redcross.is
Leikskólabörnum fjölgar á Seltjarnarnesi og við stækkum leikskólann
okkar. Við þurfum því á góðu fólki að halda til liðs við okkar frábæra
hóp. Skólinn státar af metnaðarfullri starfsemi, ýmsum viðbótarkjörum
og tilboði um námssamninga. Í leikskólastarfinu er lögð sérstök áhersla
á tónlist og umhverfismennt.
Við óskum að ráða í eftirfarandi störf:
• Deildarstjórar, fullt starf.
• Leikskólakennarar, fullt starf.
• Leikskólaleiðbeinendur, fullt starf.
Hafðu samband og heyrðu hvað við höfum upp á að bjóða! Hringið í Margréti eða
Sonju (5959280 / 5959290) eða sendu tölvupóst á netföngin mandy@nesid.is eða
sonja@nesid.is
Umsókn ásamt fylgiskjölum er skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar
– undir www.seltjarnarnes.is – Störf í boði.
Umsóknarfrestur er til 19. ágúst næstkomandi.
Leikskóli Seltjarnarness
Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur
hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga og samþykktum Seltjarnar-
nesbæjar um launakjör starfsfólks Leikskóla Seltjarnarness.
24 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R