Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 46
Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni sem
getur tekist á við fjölbreytt og krefjandi verkefni tengd
nýsköpun frumkvöðla og fyrirtækja. Verkefnin eru um allt
land en starfsstöð er í Reykjavík.
Starfssvið
Veita frumkvöðlum og fyrirtækjum leiðsögn
á sviði nýsköpunar
Hafa umsjón með stuðningsverkefnum á sviði
snjallra lausna og stafrænnar þróunar
Kynningar og hvatningarstarf
Fræðsla og upplýsingamiðlun
Verkefnastjórnun og verkefnasókn
Hæfniskröfur
Háskólamenntun á sviði viðskipta, markaðsfræði,
stjórnunar eða sambærilegt
Frumkvæði, dugnaður og sköpunargleði
Æskilegt að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu
úr atvinnulífinu
Færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku
Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
Nýsköpunarmiðstöð Íslands veitir leiðsögn og stuðning í
tengslum við nýsköpun, viðskiptahugmyndir, frumkvöðla-
starf og stofnun og rekstur fyrirtækja.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Karl Friðriksson, karlf@nmi.is.
Hvatt er til umsókna frá konum jafnt sem körlum.
Umsóknum skal skila fyrir . ágúst á netfangið
hildur@nmi.is
Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og styður
framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulífi með virkri
þátttöku í rannsóknum og stuðningi við frumkvöðla og
fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnu-
vega- og nýsköpunarráðuneyti.
Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík Sími 522 9000 www.nmi.is
Vilt þú vera hluti af
skemmtilegu teymi ?
Spennandi og krefjandi starf á
sviði nýsköpunar
BAUHAUS óskar eftir starfsfólki í timburdeild,
málningardeild, verkfæradeild, baðland og garðaland
Upplýsingar veitir:
Geirlaug Jóhannsdóttir
geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Hjá BAUHAUS erum við alltaf með viðskiptavininn í fyrsta sæti þar sem markmiðið er að veita sem besta þjónustu.
Til að mæta mikilli aukningu viðskiptavina í verslun leitum við nú að kröftugu starfsfólki til að slást í hópinn.
BAUHAUS er ein af stærstu verslunarkeðjum á byggingasviði í Evrópu og rekur fleiri en
260 verslanir í 19 löndum. Hjá BAUHAUS er viðskiptavinurinn alltaf í öndvegi, stjórnendur
eru virkir og hvetja sitt fólk til dáða.
Opnunartími BAUHAUS er frá kl. 8-19 virka daga og 10-18 um helgar.
Ef þú ert brosandi og þjónustulundaður einstaklingur
með reynslu af sölustörfum, þá erum við að leita að þér.
Störfin fela í sér sölu og ráðgjöf til viðskiptavina.
Umsækjendur þurfa að búa yfir ríkri þjónustulund og mikilli samskiptafærni.
Um er að ræði bæði fullt starf og hlutastörf.
Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000
Samgöngustofa leitar að einstaklingi með brennandi
áhuga á vef- og samskiptamálum
Helstu verkefni snúast um daglega umsjón, efnisinnsetningu og uppfærslur
á ytri og innri vef Samgöngustofu, söfnun og miðlun upplýsinga og áframhaldandi
þróun vefsvæða. Að auki mun viðkomandi vera staðgengill samskiptastjóra.
Starfshlutfall er 100%.
Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi.
Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga.
Vefstjóri
Umsóknarfrestur
er til 27. ágúst 2018
Hægt er að sækja
um starfið rafrænt á
samgongustofa.is/storf
Upplýsingar um
Samgöngustofu má finna
á samgongustofa.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla af vefstjórnun æskileg
• Áhugi á vefmálum nauðsynlegur
• Reynsla og hæfni í textagerð ásamt
afbragðsgóðri íslensku- og enskukunnáttu
• Kunnátta í nýtingu samfélagsmiðla
• Hæfni til að miðla af lipurð margvíslegum
upplýsingum
• Frumkvæði í starfi og framúrskarandi
samskiptahæfileikar
• Leitað er að ábyrgum, skipulögðum og
lausnamiðuðum einstaklingi sem getur
unnið jafnt sjálfstætt og með öðru fólki
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R