Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 67
TIL VERKEFNA Í FERÐAÞJÓNUSTU Allir sem starfa að eflingu ferðaþjónustu í samstarfi landanna þriggja geta sótt um styrki til samstarfsverkefna á eftirfarandi sviðum ferðaþjónustu: · Til nýsköpunar- og vöruþróunarverkefna · Til sameiginlegra markaðssetningarverkefna · Til þekkingarheimsókna og miðlunar gagnkvæmrar reynslu milli ferðaþjónustuaðila · Til gæða- og umhverfismála innan ferðaþjónustunnar Hámarksstyrkur til verkefnis er 100 þúsund danskar krónur, eða að hámarki 50% kostnaðaráætlunar. TIL KYNNIS- OG NÁMSFERÐA Um er að ræða ferðastyrki til þeirra sem vinna að samstarfsverkefnum sem varða tvö af löndunum þremur hið minnsta. Hámarksstyrkur á hvern einstakling er 1.000 danskar krónur vegna ferða milli Íslands og Grænlands annars vegar og Íslands og Færeyja hins vegar. Ekki eru veittir styrkir vegna gistingar og uppihalds. Sækja má um styrk til kynnis- og námsferða eftirtaldra: · Skóla · Íþróttahópa · Tónlistarhópa · Annars menningarsamstarfs Styrkir frá NATA Samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja á sviði ferðamála www.nata.is nata@industry.fo NATA er samstarfssamningur ferðamálaráðuneyta í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi. Markmið samningsins er að auka skilvirkni í samstarfi aðila er sinna ferðamálum í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi með því að styrkja, samhæfa og tryggja framboð samvinnuverkefna aðildarlandanna á þeim sviðum ferðamála þar sem þau eiga einkum sameiginlegra hagsmuna að gæta. w w w .s an si r. fo w Útboð vegna stækkunar og breytinga á leik- skólanum Álfheimum á Selfossi 2018-2020 Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í framkvæmdir vegna stækkunar og breytinga á leikskólanum Álfheimum á Selfossi í samræmi við útboðsgögn. Fyrirhugað er að byggja við leikskólann, eina byggingu til suðurs og aðra til norðurs með ólíkum lokadag- setningum. Báðar viðbyggingarnar eru á einni hæð. Auk þessa skal gera breytingar á núverandi húsnæði og stækka og breyta lóð leikskólans. Framkvæmdatími er fyrirhugaður frá september 2018 til júlí 2020. Núverandi húsnæði leikskólans er 518,7 m2 að stærð. Stærð viðbygginga er áætluð 109,4 m2 og 493 m2, samt. um 603m². Heildarstærð lóðar er um 6.990 m2. Stærð leiksvæðis eftir stækkun og breytingar er áætlað 5.810 m2 Útboðsgögn verða afhent á stafrænu formi (.pdf) með tölvupósti frá og með fimmtudeginum 16. ágúst 2018. Beiðnir um afhendingu útboðsgagna skulu sendar á netfangið utbod@arborg.is þar sem fram koma upplýsingar um nafn, netfang og símanúmer bjóðanda auk upplýsinga um tengilið. Tilboðum skal skilað eigi síðar en 5. september 2018 kl. 11:00 í samræmi við upplýsingar í útboðs gögnum. Leyfi til veiða á sæbjúgum fiskveiðiárið 2018/2019 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um leyfi til veiða á sæbjúgum fiskveiðiárið 2018/2019, sbr. reglugerð nr. 795, 30. ágúst 2013, um veiðar á sæbjúgum, með síðari breytingum. Sækja skal um veiðileyfi í UGGA, upplýsingagátt Fiskistofu og skulu fylgja umsókninni upplýsingar um veiðar umsækjenda á sæbjúgum þrjú síðustu fiskveiðiár og samningur um vinnslu á sæbjúgum í landi eða jafn- gild yfirlýsing þegar um eigin vinnslu er að ræða. Umsóknarfrestur er frá 14. ágúst til og með 20. ágúst 2018. Skemma til sölu, t.d. gripahús, hesthús, vöruskemma, vélaskemma. Stálgrindahús, yleiningar úr stáli, stærð 20 m x 7 m (140 fm). 100 mm þykk einangrun, glerull, 10 óopnanlegir gluggar, loftræsting. Grunn- og sökkulteikning, stærri hurð 1,8 m breið, þakrenna. Stödd í 40 f. gámi í Eyjafirði. Verð; 8,2 milj án vsk, s. 8638810, netf: idavellir@hotmail.com JÓNSHÚS FÉLAGSMIÐSTÖÐ FYRIR ELDRI BORGARA HÚSNÆÐI FYRIR SNYRTIFRÆÐING / SNYRTISTOFU Garðabær auglýsir húsnæði til leigu fyrir snyrtifræðing / snyrtistofu í Jónshúsi, félagsmiðstöð fyrir eldri borgara, Strikinu 6, Sjálandshverfi í Garðabæ. Gólfflötur húsnæðis: 15,4 m2. Áhugasamir aðilar skulu skila upplýsingum um sig og væntanlegan rekstur í þjónustuver Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ eigið síðar en kl. 12:00 á hádegi, föstudaginn 31. ágúst 2018. Nánari upplýsingar og gögn eru á vef Garðabæjar, gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Við ráðum Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar sniðnar að þörfum viðskiptavinarins. ATVINNUAUGLÝSINGAR 31 L AU G A R DAG U R 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.