Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 42
HÓTELSTJÓRI Í VÍK Í MÝRDAL Eigendur Icelandair hótelsins í Vík í Mýrdal óska eftir að ráða hótelstjóra til starfa. Framundan eru spennandi verkefni sem komu í kjölfar stefnumótunar og uppbyggingar á rekstrinum. Leitað er að öflugum og reynslumiklum aðila sem hefur ástríðu fyrir hótelrekstri, er framsýnn og verkefnadrifinn. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst nk. RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Agla Sigr. Björnsdóttir, agla@radum is. . Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is. Icelandair hótel Vík er glæsilegt hótel með öllum helstu þægindum. Herbergin eru samtals 88 auk veitingarýmis sem tekur 200 manns í sæti. Einnig fylgja hótelrekstrinum 5 lúxusíbúðir sem leigðar eru út til skemmri tíma. Eigendur hótelsins hafa verið í hótel- og veitingarekstri um árabil og eru starfsmenn hótelsins nú um 50 talsins. HELSTU VERKEFNI: • Daglegur rekstur hótelsins og lúxusíbúða • Þátttaka í gerð fjárhags- og markaðsáætlana • Starfsmannamál • Innleiðing á nýju bókunar- og veitingakerfi • Samskipti við birgja, ferðaskrifstofur og tengda aðila • Þátttaka í verðlagningu og framfylgni stefnu • Umsjón og ábyrgð á húsnæði starfsfólks sem er í eigu fyrirtækisins MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Reynsla af hótelrekstri • Menntun í hótelstjórnun er kostur en ekki skilyrði • Góðir samskiptahæfileikar • Frumkvæði og framsýni • Ástríða fyrir hótelrekstri • Leiðtogahæfni og drifkraftur • Mjög góð ensku- og íslenskukunnátta Fjármála-/ skrifstofustjóri Í Rangárþingi eystra búa tæplega 2000 manns. Sveitarfélagið er mikið landbúnaðarhérað en jafnframt er ferðaþjónusta vaxandi atvinnugrein. Þar er að finna einstakar náttúruperlur og þekkta sögustaði eins og Þórsmörk, Tindfjöll, Eyjafjallajökull, Skógarfoss, Seljalandsfoss og Paradísarhelli. Hvolsvöllur er þéttbýliskjarni sveitarfélagsins og þar er stjórnsýslan ásamt grunnskóla og leikskóla, heilsugæslu, apóteki, sundlaug, íþróttahúsi, verslun, banka, veitingastöðum o.fl. Helstu atvinnuvegir eru iðnaður, verslun og þjónusta. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið má finna á heimasíðu þess www.hvolsvollur.is Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.