Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 42
HÓTELSTJÓRI Í VÍK Í MÝRDAL
Eigendur Icelandair hótelsins í Vík í Mýrdal óska eftir að ráða hótelstjóra til starfa. Framundan eru spennandi
verkefni sem komu í kjölfar stefnumótunar og uppbyggingar á rekstrinum. Leitað er að öflugum og reynslumiklum
aðila sem hefur ástríðu fyrir hótelrekstri, er framsýnn og verkefnadrifinn.
Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst nk.
RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Agla Sigr. Björnsdóttir, agla@radum is. .
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is.
Icelandair hótel Vík er glæsilegt
hótel með öllum helstu þægindum.
Herbergin eru samtals 88 auk
veitingarýmis sem tekur 200 manns
í sæti. Einnig fylgja hótelrekstrinum
5 lúxusíbúðir sem leigðar eru út til
skemmri tíma. Eigendur hótelsins
hafa verið í hótel- og veitingarekstri
um árabil og eru starfsmenn hótelsins
nú um 50 talsins.
HELSTU VERKEFNI:
• Daglegur rekstur hótelsins og lúxusíbúða
• Þátttaka í gerð fjárhags- og markaðsáætlana
• Starfsmannamál
• Innleiðing á nýju bókunar- og veitingakerfi
• Samskipti við birgja, ferðaskrifstofur og tengda aðila
• Þátttaka í verðlagningu og framfylgni stefnu
• Umsjón og ábyrgð á húsnæði starfsfólks
sem er í eigu fyrirtækisins
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Reynsla af hótelrekstri
• Menntun í hótelstjórnun er kostur en ekki skilyrði
• Góðir samskiptahæfileikar
• Frumkvæði og framsýni
• Ástríða fyrir hótelrekstri
• Leiðtogahæfni og drifkraftur
• Mjög góð ensku- og íslenskukunnátta
Fjármála-/ skrifstofustjóri
Í Rangárþingi eystra búa tæplega 2000 manns.
Sveitarfélagið er mikið landbúnaðarhérað
en jafnframt er ferðaþjónusta vaxandi
atvinnugrein. Þar er að finna einstakar
náttúruperlur og þekkta sögustaði eins og
Þórsmörk, Tindfjöll, Eyjafjallajökull, Skógarfoss,
Seljalandsfoss og Paradísarhelli.
Hvolsvöllur er þéttbýliskjarni sveitarfélagsins
og þar er stjórnsýslan ásamt grunnskóla og
leikskóla, heilsugæslu, apóteki, sundlaug,
íþróttahúsi, verslun, banka, veitingastöðum
o.fl. Helstu atvinnuvegir eru iðnaður, verslun og
þjónusta.
Nánari upplýsingar um sveitarfélagið má finna
á heimasíðu þess www.hvolsvollur.is
Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R