Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 58
Starf við launavinnslu í Kjaradeild Fjármálaskrifstofa/Kjaradeild Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Kjaradeild sinnir launavinnslu Reykjavíkurborgar og hefur eftirlit með framkvæmd kjarasamninga. Deildin ber ábyrgð á túlkun kjarasamninga og fer með fyrirsvar þeirra mála gagnvart viðsemjendum og aðilum vinnumarkaðar. Deildin sinnir auk þess ráðgjöf á sviði kjarasamninga innan Reykjavíkurborgar og hefur umsjón með og ber ábyrgð á launa- og mannauðsupplýsingakerfi borgarinnar og þróun þess. Hjá kjaradeild starfa 29 starfsmenn og hefur deildin aðsetur að Borgartúni 12. Óskað er eftir öflugum starfsmanni til starfa við launavinnslu. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir mikilli samskiptahæfni, sýnir frumkvæði og hefur tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð. Unnið er með mannauðs- og launakerfi SAP og krefst vinnan skipulagshæfni og nákvæmni. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2018. Nánari upplýsingar veitir Harpa Ólafsdóttir, deildarstjóri kjaradeildar í netfangi harpa.olafsdottir@reykjavik.is Helstu verkefni: • Skráning og yfirferð ráðningar- og launagagna • Eftirlit með rafrænni skráningu • Eftirlit með réttri framkvæmd kjarasamninga • Samskipti og leiðbeiningar til stjórnenda vegna launa- og viðverukerfa Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af launavinnslu og þekking á kjarasamningum • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góðir samskiptahæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum • Greiningarhæfni Fræðslu- og frístundaþjónusta » Skólastjóri - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar » Daggæslu- og innritunarfulltrúi Grunnskólar » Frístundaleiðbeinandi - Áslandsskóli » Kennsla í náttúru- og stærðfræði - Hraunvallaskóli » Nýbúakennsla - Hraunvallaskóli » Deildarstjóri UT - Hvaleyrarskóli » Frístundaleiðbeinandi í Holtasel - Hvaleyrarskóli » Sérkennari í afleysingar - Hvaleyrarskóli » Stuðningsfulltrúi í Holtasel - Hvaleyrarskóli » Frístundaleiðbeinandi - Lækjarskóli » Ensku- og dönskukennari - Setbergsskóli » Frístundaleiðbeinandi í Krakkaberg - Setbergsskóli » Stuðningsfulltrúi í Krakkaberg - Setbergsskóli » Skólaliði - Setbergsskóli » Umsjónarkennari í miðdeild - Setbergsskóli » Dans- eða leiklistarkennari - Skarðshlíðarskóli » Frístundaleiðb. í Skarðssel - Skarðshíðarskóli » Náms- og starfsráðgjafi - Skarðshlíðarskóli » Stuðningsfulltrúi í Skarðssel - Skarðshlíðarskóli » Frístundaleiðbeinandi í Hraunið - Víðistaðaskóli » Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli » Frístundaleiðbeinandi í Selið - Öldutúnsskóli Málefni fatlaðs fólks » Afleysing - Lækur, athvarf fyrir geðfatlaða » Framtíðarstarf á heimili fatlaðs fólks » Framtíðarstarf á Svöluhrauni » Stuðningsfulltrúi - Frístundaklúbburinn Kletturinn » 80% starf á heimili fatlaðs fólks í Smárahvammi Leikskólar » Leikskólakennari - Hlíðarberg » Þroskaþjálfi - Hlíðarberg » Leikskólakennari - Hraunvallaskóli » Leikskólakennari - Hvammur » Leikskólakennari - Hvammur - skilastaða » Sérkennari - Hvammur » Leikskólakennari - Hörðuvellir » Þroskaþjálfi - Hörðuvellir » Leikskólakennarar - Norðurberg » Leikskólakennari - Smáralundur » Leikskólakennari á ungbarnadeild - Stekkjarás » Leikskólakennari - Víðivellir » Þroskaþjálfi - Víðivellir Nánar á hafnarfjordur.is FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA LAUS STÖRF 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is Holtagarðar - Smáralind - Garðabær - Hringbraut Vanur bókari óskast í 50% starf. Hjá Jóa Fel óskar eftir vönum bókara í 50% starf. Um er að ræða fjárhags- viðskiptamann- og lánadrottna- bókhald ásamt launavinnslum. Afstemmingar og undirbúningur bókhalds til endur- skoðanda. Æskilegt er að umsækjandi sé viðurkenndur bókari með góða þekkingu og reynslu. Þekking á DK hugbúnaði væri kostur. Umsóknir sendist á atvinna@frettabladid.is merkt „Bókari“ fyrir 20. ágúst. Hrafnistuheimilin óska eftir framkvæmdastjóra rekstrarsviðs til að stýra rekstrarsviði Hrafnistuheimilanna en rekstrarsvið er annað af tveimur stoðsviðum fyrirtækisins. Hitt stoðsviðið er heilbrigðissvið en hlutverk stoðsviða er að samræma, samþætta og þjónusta starfsemi heimilanna sem Hrafnista starfrækir. Staða framkvæmdastjóra rekstrarsviðs heyrir beint undir forstjóra og verður framkvæmdastjóri rekstrarsviðs einn af lykilstjórnendum Hrafnistuheimilanna. Leitað er að kraftmiklum, metnaðargjörnum og reyndum aðila sem hefur brennandi áhuga á að vera hluti af sterkri liðsheild við áframhaldandi uppbyggingu á öflugri og markvissri þjónustu við aldraða. Hrafnista rekur sex öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Hjá Hrafnistu starfa um tólf hundruð manns, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Stöðugildi eru um 650 talsins. Ársvelta heimilanna er tæpir átta milljarðar króna. Hrafnista Reykjavík I Hafnarfjörður I Kópavogur I Garðabær I Reykjanesbær Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Hrafnistuheimilanna Menntunar- og hæfniskröfur: • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Háskólagráða í viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg • Yfirgripsmikil reynsla af fjármálastjórnun og rekstri, helst frá stórum fyrirtækjum eða stofnunum • Jákvætt lífsviðhorf, stjórnunarreynsla og leiðtogahæfni • Reynsla og þekking af kjaraumhverfi er kostur Starfssvið og ábyrgð framkvæmdastjóra rekstrarsviðs: • Yfirumsjón með fjármálum og rekstri, þar á meðal rekstraráætlanir og uppgjör • Yfirumsjón með kostnaðargreiningum og lykiltölum í rekstri ásamt eftirfylgni • Yfirumsjón með mannauðsmálum, launaútreikningum og bókhaldi • Yfirumsjón með rekstrar- og þjónustusamningum. • Þátttaka í stefnumótun og markmiðasetningu • Stýrir daglegu starfi rekstrarsviðs og deilda þess • Vinnur í nánum tengslum við stjórnendur Hrafnistuheimilanna Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst. Umsækjendur eru beðnir að skila ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni til að gegna stöðunni á: fastradningar.is Nánari upplýsingar veitir Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistuheimilanna: petur.magnusson@hrafnista.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.