Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.08.2018, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 11.08.2018, Qupperneq 46
Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni sem getur tekist á við fjölbreytt og krefjandi verkefni tengd nýsköpun frumkvöðla og fyrirtækja. Verkefnin eru um allt land en starfsstöð er í Reykjavík. Starfssvið Veita frumkvöðlum og fyrirtækjum leiðsögn á sviði nýsköpunar Hafa umsjón með stuðningsverkefnum á sviði snjallra lausna og stafrænnar þróunar Kynningar og hvatningarstarf Fræðsla og upplýsingamiðlun Verkefnastjórnun og verkefnasókn Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði viðskipta, markaðsfræði, stjórnunar eða sambærilegt Frumkvæði, dugnaður og sköpunargleði Æskilegt að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu úr atvinnulífinu Færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Nýsköpunarmiðstöð Íslands veitir leiðsögn og stuðning í tengslum við nýsköpun, viðskiptahugmyndir, frumkvöðla- starf og stofnun og rekstur fyrirtækja. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Karl Friðriksson, karlf@nmi.is. Hvatt er til umsókna frá konum jafnt sem körlum. Umsóknum skal skila fyrir . ágúst á netfangið hildur@nmi.is Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og styður framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulífi með virkri þátttöku í rannsóknum og stuðningi við frumkvöðla og fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnu- vega- og nýsköpunarráðuneyti. Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík Sími 522 9000 www.nmi.is Vilt þú vera hluti af skemmtilegu teymi ? Spennandi og krefjandi starf á sviði nýsköpunar BAUHAUS óskar eftir starfsfólki í timburdeild, málningardeild, verkfæradeild, baðland og garðaland Upplýsingar veitir: Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Hjá BAUHAUS erum við alltaf með viðskiptavininn í fyrsta sæti þar sem markmiðið er að veita sem besta þjónustu. Til að mæta mikilli aukningu viðskiptavina í verslun leitum við nú að kröftugu starfsfólki til að slást í hópinn. BAUHAUS er ein af stærstu verslunarkeðjum á byggingasviði í Evrópu og rekur fleiri en 260 verslanir í 19 löndum. Hjá BAUHAUS er viðskiptavinurinn alltaf í öndvegi, stjórnendur eru virkir og hvetja sitt fólk til dáða. Opnunartími BAUHAUS er frá kl. 8-19 virka daga og 10-18 um helgar. Ef þú ert brosandi og þjónustulundaður einstaklingur með reynslu af sölustörfum, þá erum við að leita að þér. Störfin fela í sér sölu og ráðgjöf til viðskiptavina. Umsækjendur þurfa að búa yfir ríkri þjónustulund og mikilli samskiptafærni. Um er að ræði bæði fullt starf og hlutastörf. Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Samgöngustofa leitar að einstaklingi með brennandi áhuga á vef- og samskiptamálum Helstu verkefni snúast um daglega umsjón, efnisinnsetningu og uppfærslur á ytri og innri vef Samgöngustofu, söfnun og miðlun upplýsinga og áframhaldandi þróun vefsvæða. Að auki mun viðkomandi vera staðgengill samskiptastjóra. Starfshlutfall er 100%. Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Vefstjóri Umsóknarfrestur er til 27. ágúst 2018 Hægt er að sækja um starfið rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af vefstjórnun æskileg • Áhugi á vefmálum nauðsynlegur • Reynsla og hæfni í textagerð ásamt afbragðsgóðri íslensku- og enskukunnáttu • Kunnátta í nýtingu samfélagsmiðla • Hæfni til að miðla af lipurð margvíslegum upplýsingum • Frumkvæði í starfi og framúrskarandi samskiptahæfileikar • Leitað er að ábyrgum, skipulögðum og lausnamiðuðum einstaklingi sem getur unnið jafnt sjálfstætt og með öðru fólki 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.