Fréttablaðið - 11.08.2018, Síða 53

Fréttablaðið - 11.08.2018, Síða 53
Brammer er eitt af leiðandi fyrirtækjum í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstar- vöru, með yfir 50 ára reynslu. Brammer er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónustu okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki. Brammer á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, verslun og söluskrifstofu í Hafnarfirði og skrifstofu í Kópavogi. Brammer er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um 35 starfsmenn hérlendis. Hefur þú þekkingu á glussakerfum? Brammer Ísland leitar að starfsmanni í útibú okkar í Hafnarfirði. Um er að ræða söluskrifstofu, vöruhús og verslun með sölu á iðnaðar- og rekstrarvörum ásamt öryggis- og vinnufatnaði. Helstu verkefni: Hæfniskröfur: Nánari upplýsingar um starfið veitir Edilon Hreinsson, útibússtjóri, í síma 864 6284. Áhugasamir umsækjendur sæki um starfið á www.alfred.is, fyrir 20. ágúst 2018. 4 4 0 4 0 0 0 is b .is @ is la n d sb a n k i Helstu verkefni og ábyrgð: Dagleg stjórnun, stefnumótun og markmiðasetning Að móta og leiða sterka liðsheild Vakta, mæla og meta gæði útlánasafns Umsjón og ábyrgð á reglum, ferlum og verklagi Töluleg greining og skýrslugerð Stuðningur og fræðsla Viðskiptabanki Íslandsbanka Forstöðumaður Lánastýringar Viðskiptabanki Íslandsbanka þjónar stórum og vaxandi hópi lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi í gegnum útibúanet bankans um allt land. Lánastýring er deild innan Viðskipta- banka sem ber ábyrgð á útlánaferli sviðsins með ráðgjöf og greiningu. Við leitum að metnaðarfullum stjórnanda sem hefur áhuga og þekkingu á lánamálum. Forstöðumaður heyrir undir framkvæmdastjóra Viðskiptabanka. Umsóknir óskast fylltar út á islandsbanki.is/storf. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst. Hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Stjórnunarreynsla Starfsreynsla hjá fjármálafyrirtæki Stefnumiðuð hugsun og samskiptahæfni Drifkraftur og rík þjónustulund Nánari upplýsingar veita: Una Steinsdóttir, framkvæmdastj. Viðskiptabanka: 844 2880 — una.steinsdottir@islandsbanki.is Sigrún Ólafsdóttir, ráðningarstjóri: 844 4172 — sigrun.olafs@islandsbanki.is Framhaldsskólakennari í tölvunar-/upplýsingafræðum Við Menntaskólann í Kópavogi er laust til umsóknar 100% starf framhaldsskólakennara í tölvunar-/upplýsingafræðum. Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun í tölvum/upplýsinga- fræðum og kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Mikilvægt er að hafa færni til að kenna forritun, skipulag gagnasafna og fyrirspurnar málið SQL auk staðgóðrar þekkingar á Moodle. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst. Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði en umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteini og yfirlit um fyrri störf. Umsókn skal senda til skólameistara á tölvupóstfangið margret.fridriksdottir@mk.is Nánari upplýsingar um starfið og launakjör veitir skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 5944000. ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.