Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2015, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 19.12.2015, Qupperneq 2
Veður Í dag er spáð hvassri norðaustanátt með snjókomu eða slyddu, einkum norðaustanlands. Dregur úr frosti og hlánar allra syðst. Sjá SÍðu 92 Hrollvekja og glens í Melabúðinni Landbúnaður Lögreglan á Akur- eyri hefur síðustu daga haft í nógu að snúast í hrossasmölun norðan Akureyrar. Eftir snjóatíð undan- farið hafa margar girðingar farið í kaf. Einnig hafa jarðbönn orðið í mörgum túnum og hross því farið af stað í leit að æti. „Já, það hafa komið tilvik þar sem við höfum verið að smala hrossum af vegum til að gæta öryggis bæði dýra og vegfarenda,“ segir Daníel Guðjónsson, yfirlög- regluþjónn á Akureyri. Þann 9. desember sem og tveimur dögum síðar þurftu lög- reglumenn á Akureyri að sinna útköllum þar sem hross voru farin úr hólfum sínum. Mikið hafði snjóað þá daga og girðingar fóru á kaf. Þann 9. þurftu lögreglumenn að koma hrossum af þjóðvegi 1 rétt norðan Akureyrar í svarta- myrkri. Tveimur dögum seinna þurftu svo lögreglumenn að smala hrossum innan bæjarmarka Akur- eyrar. Náðist að króa hrossin af á leikvelli barna ofarlega í bænum þar sem eigendur vitjuðu hrossa sinna. „Það er stórhætta þegar svona stórar skepnur fara úr girðingum og upp á vegi,“ segir Daníel yfirlög- regluþjónn. „Viljum við því biðla til bænda og eigenda búfjár á þess- um slóðum að huga að girðingum sínum. Ef ekki er hægt að halda hólfum girtum er nauðsynlegt að taka hesta á hús svo ekki skapist stórhætta.“ Sigfús Ólafur Helgason, fram- kvæmdastjóri hestamannafélags- ins Léttis á Akureyri, tekur undir orð yfirlögregluþjónsins á Akur- eyri og þakkar fyrir að ekki hafi orðið slys. „Við höfum beint því til eigenda hrossa á svæðinu að huga að úti- gangi. Girðingar eru komnar á kaf og enga beit er að finna í mörgum hólfum. Því þarf að gefa hrossum úti og huga vel að girðingum. Við höfum einnig fengið fjölda ábend- inga um laus hross á svæðinu. Það er mjög mikilvægt í því árferði sem nú er að gæta að því að hross fari ekki af stað. Um leið og hross fá ekki beit í hólfum sínum fara þau á flæking og því er voðinn vís,“ segir Sigfús Ólafur. sveinn@frettabladid.is Stórhætta af hrossum í nágrenni Akureyrar Girðingar í nágrenni Akureyrar eru margar hverjar á kafi og hross eiga greiða leið upp á þjóðvegi. Stórhættulegt ástand, segir yfirlögregluþjónn. Formaður hestamannafélagsins Léttis á Akureyri tekur undir varnaðarorð lögreglunnar. Hross í vetrarhaga. Girðingar á kafi í snjó og jarðbönn gera það að verkum að hrossastóð fara á flakk í leit að æti. Getur það skapað stórhættu á vegum í skamm- deginu. Fréttablaðið/GVa Um leið og hross fá ekki beit í hólfum sínum fara þau á flæking og því er voðinn vís. Sigfús Ólafur Helga- son framkvæmda- stjóri hestamanna- félagsins Léttis á Akureyri VITA Skógarhlíð 12 Sími 570 4444 Flogið með Icelandair Páskaferð til Dublin 24.- 28. mars Verð frá 89.900 kr.* og 12.500 Vildarpunktar Á mann m.v. 2 í herbergi með morgunverði á O´Callaghan Mont Clare. *Verð án Vildarpunkta 99.900 kr. MenntaMáL Menntamálaráð- herra hefur dregið frumvarp sitt um óbreytt útvarpsgjald til baka í ríkisstjórn. Þess í stað fær Ríkisút- varpið 175 milljóna króna framlag sem verja á til eflingar innlendrar dagskrárgerðar. Framlagið er tímabundið og skilyrt við kaup á efni frá sjálfstæðum framleið- endum. Frumvarp menntamálaráð- herra hefur verið til umfjöllunar í ríkisstjórn í um þrjár vikur áður en ákveðið var að hann drægi frum- varpið til baka. Frumvarpið fór því aldrei fyrir þingið. Þess í stað verður lögð fram breytingartillaga við fjárlagafrumvarpið sem kynnt var í fjárlaganefnd í gær. Illugi Gunnarsson menntamála- ráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að nú verði gerður nýr þjón- ustusamningur við RÚV. – ngy Aukið fé til RÚV með skilyrðum „Ég fékk alveg frábærar móttökur og bókin mín rann út,“ segir Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur sem kynnti nýja bók sína, Anna á Eyrarbakka, í Melabúðinni í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Bókin er að sögn Elísabetar bæði hrollvekju- og gamansaga. Fréttablaðið/Ernir HeiLbrigðiSMáL „Það er mjög ánægju- legt að sjá að það er skilningur hjá stjórnvöldum og hjá Alþingi á þörfum Landspítalans. Okkur leist ekki að stöðuna fyrir næsta ár og er þetta því léttir,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Ríkisstjórnin samþykkti í gær tillögu heilbrigðisráðherra um að leggja 1.250 milljónir til spítalans á næsta ári. Einn milljarður fer í bráðaþjónustu en 250 milljónir til viðhalds. Fjárlög verða lík- lega afgreidd á Alþingi í dag. „Viðhaldsþörfin á spítalanum er svo mikil og fer peningurinn strax í brýn- ustu viðhaldsverkefnin. Milljarðurinn mun í raun fara í aðgerðir til að bæta flæði á spítalanum, einkum fráflæði aldraðra einstaklinga sem hafa lokið meðferð hjá okkur og komast ekki heim til sín. Það hefur skort úrræði fyrir það fólk,“ segir Páll. Forstjóri Landspítalans bætir við að þetta hafi í för með sér að nýting á sér- hæfðu starfsfólki og búnaði spítalans muni batna til muna. „Þetta snýst þannig í raun um það að nýta með sem bestum hætti sérhæfða þjónustu sjúkrahússins. – ngy Spítalaforstjóri andar léttar ríkið ver 1.250 milljónum til viðbótar í landspítalann. LögregLuMáL Maður fannst látinn í Hólunum í Breiðholti í gær eftir að hafa fallið fram af svölum. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögreglu- þjónn vildi ekki tjá sig um málið þegar leitað var eftir því. Sagði hann hugsanlegt að ekkert saknæmt hefði átt sér stað og rannsókn málsins væri á algjöru frumstigi. Á vef RÚV kemur fram að tveir menn séu í haldi vegna málsins. – ngy Féll til bana 1 9 . d e S e M b e r 2 0 1 5 L a u g a r d a g u r2 f r é t t i r ∙ f r é t t a b L a ð i ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.