Fréttablaðið - 19.12.2015, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 19.12.2015, Blaðsíða 40
Hvað á að gera um helgina? Planið er að gera allt frá A-Ö því ekkert hefur verið gert í því samhengi. Jólaþrif, gjafa- kaup, trjákaup, skreytingar, og svo á ég sameignina líka. Á kvöldin ætla ég að verð- launa mig með því að horfa á nýja morðseríu á Netflix. Er það ekki jóló? ReddaR öllu fyRiR jólin Ég ætla að knúsa börnin mín og skreyta jólatréð með þeim um helgina. Það er nóg að gera í jólaundirbúningnum. Ég ætla rétt að kíkja út að borða með vinkvennahópnum á laugardagskvöld. SkReyta jólatRéð anna lilja johansen athafnakona Helga arnardóttir sjónvarpskona Ég mun vera í hefðbundnu jóla- gjafastússi sem er óvenju tímanlega þetta árið, hugsa um að skrifa jóla- kort og svo eflaust hætta við. Hitta vinkonu í árlegum jólakakóbolla, fara í matarboð með hreindýrsþema og reyna að koma að einum göngu- túr í Elliða ár dalnum sem er æði friðsælt í miðju jólaatinu. jólagjafaStúSS Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi faRðu Á jólamarkað KRÁS í Fógetagarðinum. Markaðurinn vaknar upp af dvala í tilefni jólanna. Mikið úrval af fjölbreyttum mat, jóla- glöggi, jólabjór og heitu kakói. Opið er frá 13-19 um helgina. HluStaðu Á risatónleika Gus Gus og fé- laga í Gamla bíói. Hljómsveitin Gus Gus kemur fram ásamt Sturlu Atlas, Úlfur Úlfur og Gísla Pálma. SjÁðu Nýju Star Wars myndina The Force Awak- ens. Myndin var frumsýnd í vikunni og hefur fengið stórgóða dóma. leStu Bókina Anna á Eyrarbakka – upphaflega barnasaga, sögu á mörkum hroll vekju og gamansögu, eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Jólatónleikar dj flugvélar og geimskip, Shades of Reykjavík og Vaginaboys verða haldnir á Húrra klukkan níu í kvöld. Þeir eru þó ekki með hefð-bundnu sniði, enda engin kammersveit að sögn Stein- unnar Harðardóttur, betur þekktrar sem dj flugvél og geimskip. „Ég þekki strákana ekki neitt, en ég og vinir mínir hlustum alltaf á þátt- inn hjá Shades of Reykjavík í partíum og svona. Þannig að ég var ekki lengi að hugsa mig um,“ segir Steinunn. Shades of Reykjavík er fjöllista- hópur, stofnaður árið 2011. Hópur- inn samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum sem sameinast í tónlist og öðrum listformum, en halda úti vinsælum útvarpsþætti á FM Xtra. Umsjónarmenn þáttarins eru Prins Puffin og Elli Grill, sem hafa gert garðinn frægan með rapptónlist og útvarpsmennsku. Steinunn kemur með leynigest. En hversu mikið vill hún gefa upp um gestinn? „Þetta eru jólatónleikar, þannig að ég verð auðvitað að vera með leynigest. Ég veit ekki alveg hversu mikið ég get sagt án þess að gefa það upp hreinlega, en við getum orðað það sem svo að ég og leyni- Mystískir tónleikar grímuklæddra Jólatónleikar grímuklæddrar elektrósveitar, uppáklæddra rappara og plötusnúðs sem fer frumlegar leiðir í klæða- burði eru á Húrra í kvöld. Leynigestur kemur fram til að koma gestum í jólaskap. Tónleikarnir hefjast klukkan níu. Shades of Reykjavik, DJ Flugvél og Geimskip og Vaginaboys - grímuklæddir að vanda.. FRéttablaðið/ERniR gesturinn munum pottþétt koma öllum í jólaskap.“ Tónleikarnir í kvöld eru einkar dularfullir, því auk leynigestarins spilar elektrósveitin The Vagina boys. Sveitin er þekkt fyrir að klæðast grímum þegar þeir koma fram. Þeir vilja ekki þekkjast. Grímurnar segja þeir tilkomnar vegna þess að þeir séu ekki í tónlist til þess að verða frægir – heldur af ástríðu. olof@frettabladid.is Þetta eRu jólatón- leikaR Þannig að ég veRð að veRa með leynigeSt. 1 9 . d e s e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r d A G U r40 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð Helgin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.