Fréttablaðið - 19.12.2015, Síða 88

Fréttablaðið - 19.12.2015, Síða 88
FÓLK| MATUR KAFFIMARENGSKÖKUR 3 stórar eggjahvítur 1/2 tsk. cream of tartar 3/4 bollar sykur 1/2 tsk. vanilla 1 1/2 msk. skyndiespressoduft Ristaðar kaffibaunir Þeytið eggjahvítur og cream of tartar þar til blandan er þykk og froðukennd. Bætið sykrinum smám saman við þangað til blandan er stíf, þeytið nú saman við vanillu og espressodufti. Setjið marengsinn á bökunar- pappír með skeið, kökurnar eiga að vera fremur litlar og gott pláss á milli þeirra. Setjið eina kaffibaun ofan á hverja köku. Bakið við 90 gráður þar til kök- urnar eru ljósbrúnar, um það bil 1 1/4 til 1 1/2 tíma. Færið plötuna til í ofninum einu sinni á þessum tíma. Slökkvið á ofninum og látið standa í ofninum í klukkustund. KAFFIBÚÐINGUR 1 1/2 bolli rjómi 1/2 bolli espresso eða sterkt kaffi 2 msk. kornsterkja 1/4 tsk. salt 1/4 bolli púðursykur Hitið rjóma og kaffi að suðu á miðlungshita. Blandið saman í annarri skál kornsterkjunni, salt- inu og sykrinum. Hellið þurrefn- unum út í sjóðandi rjómablönd- una með handþeytara, látið sjóða í um mínútu. Hellið heitum búðingnum í gegnum sigti. Setjið í skálar eða glös og hyljið með plastfilmu til að koma í veg fyrir að húð myndist ofan á búðingnum. Kælið í að minnsta kosti 3 klst. Berið fram með sætum rjóma. SÆTUR RJÓMI 2 bollar rjómi 3 msk. sykur 1 tsk. vanilludropar Blandið saman og þeytið. Kælið. KAFFIÍS 1 1/2 bolli nýmjólk 1 1/2 bolli rjómi 3 stórar eggjarauður 2 stór egg 1/2 bolli sykur 1/2 bolli sterkt kaffi 1 tsk. skyndiespressoduft 150 g dökkt súkkulaði, saxað gróft 1/4 bolli Baileys líkjör (má sleppa) Leysið espressoduftið upp í kaffinu, látið kólna að stofuhita. Þeytið saman egg, eggjarauð- ur og sykur í skál í tvær mínútur þar til blandan er orðin ljósgul. Hitið mjólk og rjóma að suðu og slökkvið svo á hita. Stillið þeytarann á miðlungs- hraða og bætið helming rjóma- blöndunnar smám saman út í eggjablönduna. Þegar blandan er orðin jöfn skal hella henni út í pottinn saman við afganginn af rjóma- blöndunni. Hitið að miðlungshita og hrærið stöðugt í á meðan í nokkrar mínútur þar til blandan er nokkuð þykk. Slökkvið á hit- anum. Þeytið kaffi og líkjör út í. Hellið ísblöndunni í skál og kælið yfir ísbaði. Þegar blandan er köld er henni hellt í bök- unarform og sett inn í frysti í 45 mínútur. Takið út og blandið vel til að brjóta niður ísnálar sem myndast. Setjið nú aftur í frysti og hrærið í á hálftíma fresti. Þegar ísinn er nærri frosinn skal hita súkkulaðið yfir vatns- baði og dreifa svo yfir ísinn. Súkkulaðið ætti að harðna um leið, brjótið súkkulaðið með spaða. Færið nú blönduna yfir í lokað ílát og frystið. ESPRESSO BISCOTTI 1 3/4 bolli hveiti 2/3 bolli sykur 1/4 bolli kakó 3 msk. malað kaffi 1 tsk. lyftiduft 1/4 tsk. kanill 1/4 tsk. salt 6 msk. ósaltað smjör, niðurskorið 3/4 bollar valhnetur 2 egg, léttþeytt 1 tsk. vanilludropar Hitið ofninn í 180 gráður. Blandið saman hveiti, sykri, kakói, kaffi, lyftidufti, kanil og salti. Bætið við smjörinu og þeytið. Bætið við valhnetum, eggjum og vanilludropum þar til blandan er nokkuð jöfn. Skiptið deiginu í tvennt. Hnoðið deigið og myndið tvo hleifa. Setjið deigið á bökunarplötu með bökunarpappír. Bakið í 20 til 25 mínútur eða þar til hægt er að stinga tannstöngli í deigið og hann kemur hreinn út. Færið hleifana á skurðarbretti og látið kólna í tíu mínútur. Skerið hleif- ana í jafnar sneiðar. Raðið sneiðunum á bökunar- plötu, lækkið hitann á ofninum niður í 150 gráður. Bakið kökurn- ar í tuttugu mínútur og snúið einu sinni á meðan. Takið út og látið kólna. EKKI BARA Í BOLLA KAFFIKRÁSIR Kaffibragð er afbragð. Allir kaffiunnendur kunna að meta það en þeir sem ekki drekka kaffi kunna að meta kaffi­ ilminn og oft og tíðum bragðið líka enda má nota kaffi í hinar ýmsu uppskriftir. Hér eru nokkrar slíkar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.