Fréttablaðið - 23.02.2016, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 23.02.2016, Blaðsíða 60
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Birgir Jakobsson Boðaþingi 22, áður Hófgerði 18a, Kópavogi, lést á Hrafnistu, Boðaþingi, mánudaginn 15. febrúar. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 25. febrúar kl. 13.00. Ragnhildur Vilhjálmsdóttir Emil Birgisson Hildur Benediktsdóttir Bjarni Birgisson Dóra Þórisdóttir Jódís Birgisdóttir Vilhjálmur Birgisson Þórey Halldórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Auður Jörundsdóttir Kópavogsbraut 1a, lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 17. febrúar. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 24. febrúar kl. 15. Sigurður Guðjónsson Guðríður Guðfinnsdóttir Þjóðbjörg Guðjónsdóttir Ágústa Guðjónsdóttir Gerður Guðjónsdóttir barnabörn og langömmubarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og systir, Ingibjörg Jónsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 17. febrúar. Útför fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. febrúar kl. 13.00. Hrafnhildur Steinarsdóttir Gunnar Guðnason Eyþór Steinarsson Þorbjörg Steinarsdóttir Pétur Ágústsson Birgir Hafliði Steinarsson Gunnar Ingi Gunnarsson og barnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Lilja Júlíusdóttir Fagrabæ 6, sem lést laugardaginn 13. febrúar, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju miðvikudaginn 24. febrúar kl. 13. Sveinbjörn Runólfsson Sigrún Sveinbjörnsdóttir S. Rúnar Bragason Runólfur Sveinbjörnsson Soffía Gunnarsdóttir Heiða Rún, Arnar Máni, Lilja Rún og Sveinbjörn. Hjartans þakkir fyrir falleg orð, auðsýnda samúð og hlýhug vegna útfarar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Sylvíu Arnardóttur Prestastíg 9, Reykjavík. Starfsfólki Heimahlynningar líknardeildar viljum við færa sérstakar þakkir. Magnús Snorrason börn, tengdabörn, barna- og barnabarnabörn. Okkar ástkæri Haukur Guðjónsson Garðatorgi 7, Garðabæ, lést sunnudaginn 21. febrúar síðastliðinn. Margrét Hauksdóttir Haraldur Olgeirsson Sigurlaug Hauksdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, Þóra Magnúsdóttir Bræðraborgarstíg 30, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, þriðjudaginn 16. febrúar. Útför hennar fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 26. febrúar kl. 15. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Minningarsjóð líknardeildar og heimahlynningar. Kristín Ingvadóttir Hilmar Karlsson Magnús Ingvason Olga Björt Þórðardóttir Katrín Lovísa Ingvadóttir Páll Baldvin Baldvinsson Þóra, Birna, Brynja, Magnús og Kári. Hetjan okkar, elskandi eiginmaður, sonur, bróðir, dóttursonur og tengdasonur, Kári Örn Hinriksson blaðamaður, Hjallahlíð 25, Mosfellsbæ, f. 15.10. 1988, lést á gjörgæsludeild LSH miðvikudaginn 17. febrúar 2016. Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 25. febrúar kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á styrktarsjóð ljóssins í lífi hans, ungu ekkjunnar, 0549-14-401606, kt. 220991-2539. Júlíana Haraldsdóttir Erna Arnardóttir Hinrik Gylfason Halla Margrét Hinriksdóttir Halla Mjöll Hallgrímsdóttir Örn Harðarson Ingibjörg Einarsdóttir Haraldur Júlíusson Ármann Haraldsson Margeir Haraldsson Þorbergur Haraldsson Ástkær maðurinn minn, bróðir, frændi og vinur, Christopher Jusufu Bundeh lést á líknardeild Landspítalans föstudaginn 19. febrúar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Halldóra V. Gunnlaugsdóttir Festus Vanjah Bintu Vanjah Agnes Juanah Fjölskylda í Sierra Leone Madusu Thoronka Baldur Kárason Omar Kalokoh Sierra Leone félagið á Íslandi Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Útfarar- og lögfræðiþjónusta Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Við önnumst alla þætti undir- búnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Guðmundur Baldvinsson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Rudolf Ásgeirsson vélstjóri, Laugarnesvegi 116, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir þann 10. febrúar sl. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju þann 29. febrúar kl. 13. Ásgeir Rudolfsson Guðbjörg Dóra Tryggvadóttir Sverrir Rudolfsson Anna Wahlström Anna Rudolfsdóttir Reynir Þór Reynisson og barnabörn. Hreiðar segir félagsforingjastarfið í Kópum ákaflega skemmtilegt. Fréttablaðið/VilHelm Stór afmælisterta, ekta skátakvöldvaka og diskótek, opið hús með sýningu á myndum og munum og móttaka heiðursgesta, allt eru þetta liðir í hátíðahöldum skátafélagsins Kópa í tilefni 70 ára afmælis. Það er elsta félag Kópavogs, virkir félagar þess eru um 200 og meginþorrinn á aldrinum 10-20 ára, að sögn Hreiðars Oddssonar sem hefur verið í Kópum frá tíu ára aldri og síðustu tvö árin félagsforingi. „Sá sem ég tók við af var í 20 ár þannig að ég er rétt lagður af stað,“ segir hann léttur. Kópar eiga hús í Kópavogsdalnum og þaðan er stutt út í náttúruna. „Við leggjum mikla áherslu á útiveru og eigum tvo fína skála sem við hvetjum krakkana til að fara í útilegur í,“ segir Hreiðar. Sem dæmi um nýlegt verkefni skátanna nefnir hann stórt riskborð, sem er borðspil með heimsálf- unum og hann segir þá líka duglega að nýta tölvur til samskipta við erlenda skáta. – gun Elsta félag Kópavogs Skátafélagið Kópar er sjötugt og fagnar stórafmælinu með stæl þessa dagana. Þegar það hóf starf sitt árið 1946 var það fyrsta félagið sem stofnað var í Kópavogi. 2 3 . f e b r ú a r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D a G U r16 t í m a m ó t ∙ f r É t t a b L a Ð I Ð tímamót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.