Fréttablaðið - 23.02.2016, Blaðsíða 63
| SMÁAUGLÝSINGAR | ÞRIÐJUDAGUR 23. febrúar 2016 19
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Kirkjulundur 6 – Garðabæ. 2ja herbergja íbúð
Garðatorg 7 - Garðabæ. 4ra – 5 herbergja íbúð
Kaplaskjólsvegur 37. 3ja herbergja
78,7 fm. íbúð á 2. hæð í húsi fyrir eldri borgara. Útgangur er úr stofu
á svalir til suðvesturs með náttúrugrjóti. Útsýnis nýtur úr stofu. Sér
geymsla á jarðhæð fylgir íbúðinni og bílastæði í bílakjallara. Sam-
komusalur með eldhúsaðstöðu og snyrtingum og íbúar hússins hafa
aðgang að. Stutt í þjónustu svo sem heilsugæslu, bókasafn, apótek,
bæjarskrifstofur og matvöruverslun. Verð 30,9 millj. Íbúð 203.
Verið velkomin.
Mjög góð 135,6 fm. íbúð á 2. hæð auk 2,6 fm. geymslu á 1. hæð í mjög
góðu og vel staðsettu lyftuhúsi við Garðatorg. Bílastæði í bílakjall-
ara fylgir íbúðinni. Rúmgóð setu- og borðstofa. Opið eldhús með
glæsilegum innréttingum úr kirsuberjaviði. Suðursvalir með útsýni
að Reykjanesi. Verð 52,9 millj. Virkilega falleg eign á góðum stað í
miðbæ Garðabæjar þaðan sem mjög stutt er í alla þjónustu.
Verið velkomin.
Góð 89,6 fm. íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi við Kapla-
skjólsveg. Nýlegt gler og gluggar eru í íbúðinni. Samliggjandi stofur
með rennihurð á milli. Tvö herbergi. Svalir til suðurs. Lóð var endur-
nýjuð árið 2015. Verð 34,9 millj. Íbúð 0201. Verið velkomin.
Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 17.15 – 17.45
Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 17.15– 17.45
Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 17.15 – 17.45
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Ásgrímur Ásmundsson
löggiltur fasteignasali
sími: 865 4120
asgrimur@miklaborg.is
Bókaðu skoðun:
Davíð Jónsson
sölufulltrúi
sími: 697 3080
david@miklaborg.is
64,9 millj.Verð:
Glæsilegt endaraðhús á einni hæð
með bílskúr
Húsið stendur við opið og gróið svæði
Frágengin lóð með sólpalli til suðurs
Eignin er skráð 202,3 fm
Litlikriki 52
OPIÐ HÚS Í DAG
þriðjudaginn 23 feb. kl.17:30-18:00
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Nánari upplýsingar veitir
Ólafur Finnbogason
löggiltur fasteignasali
sími: 822 2307
olafur@miklaborg.is 44,9 millj.Verð:
Ný og glæsileg 93 fm, 3ja herb.
Vandaðar innréttingar og gólfefni
Björt og vel skipulögð
Lyftublokk
Skerjabraut 1
OPIÐ HÚS
miðvikudaginn 24.ágúst frá kl: 17:00 til 17:45
TIL SÖLU
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Tilboð óskast í fasteignina Hringbraut 48,
2. hæð, Reykjavík.
20134 - Hringbraut 48, 2. hæð.
Um er að ræða 4. – 5. herbergja íbúð í fjórbýlishúsi,
samtals 142,5 m², byggð árið 1937.
Brunabótamat er kr. 30.350.000,- og fasteignamat er kr.
41.400.000,- skv. Þjóðskrá Íslands – fasteignaskrá.
Íbúðin skiptist í gang, stofu í tveimur hlutum sem hægt
er að loka á milli, þrjú herbergi, eldhús og baðherbergi. Í
kjallara er 25,2 m² herbergi. Ekki er full lofthæð í kjallara.
Íbúðin þarfnast þó nokkurrar endurnýjunar og komið er að
viðhaldi á eigninni allri. Eigandi þekkir ekki vel til ástands
eignarinnar og mikilvægt er að bjóðendur kynni sér ástand
hennar. Staðsetning er mjög góð, stutt frá miðbæ Rey-
kjavíkur.
Húseignin er til sýnis í dag, þriðjudaginn 23. febrúar, milli
kl. 11 og 13 og fimmtudaginn 25. febrúar milli kl. 12 og 14.
Nánari upplýsingar fást hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c,
105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja
frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu
á tilboðseyðublaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á vef
Ríkiskaupa http://www.rikiskaup.is
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00 þann 8. mars
2015 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess
óska.
Helstu verkefni
• Sjá um vef og Facebook síðu félagsins
• Halda utan um félagaskrá
• Sjá um fréttablað félagsins og auglýsingaöflun
• Tengiliður við önnur félög bæði innanlands og utan
• Ýmis verkefni á vegum félagsins
• Vinnur með stjórn félagsins að ýmsum málum
Hæfniskröfur
• Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði
• Tölvukunnátta nauðsynleg
• Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð
• Þekking á samfélagsmiðla
• Sjálfstæði og gott frumkvæði
• Góðir samskiptahæfileikar
• Reynsla af viðburðastjórnun
Vinnutími frá kl. 13 - 17 virka daga.
Umsóknir sendist í netfangið formadur@psoriasis.is eða afhendist á skrifstofu Spoex í Bolholti 6, 105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur til 4. mars
Samtök psoriasis- og exemsjúklinga leita
að skrifstofustjóra í 50% starf
fasteignir
atvinna
til sölu
Við mönnum stöðuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Save the Children á Íslandi