Fréttablaðið - 23.02.2016, Blaðsíða 56
ferming Kynningarblað
23. febrúar 201640
Franskar makkarónur hafa verið
afar vinsælar undanfarin ár.
Sumum vex í augum að baka þær
en það er mun minna mál en marg
ir halda. Makkarónurnar eru
skemmtilega litríkar og ákaflega
bragðgóðar og því tilvaldar á ferm
ingarhlaðborðið.
3 eggjahvítur
210 g flórsykur
125 g möndlur, fínt hakkaðar
30 g sykur
Dálítill matarlitur
Möndlurnar eru settar í mat
vinnsluvél og malaðar þar til þær
eru orðnar að fínu mjöli. Blandið
flórsykrinum saman við möndlu
mjölið og þeytið í eina til tvær mín
útur. Opnið matvinnsluvélina og
skafið meðfram hliðunum, setjið
lokið aftur á og þeytið í um það bil
tvær mínútur.
Sigtið möndlumjölið en grófu
möndlunum sem verða eftir í sigt
inu er hent eða þær notaðar í
annað.
Þeytið eggjahvítur, bætið sykri út
í í þremur pörtum og þeytið þar til
blandan er stíf. Setjið matarlit að
eigin vali út í.
Bætið þurrefnum saman við eggja
hvíturnar í þremur skömmtum með
sleif og hrærið vel á milli.
Sprautið litlar kökur, á stærð við tí
kall, á plötu með bökunarpappír.
Gott er að teikna hringi á stærð við
tíkall á blað og láta undir bökunar
pappírinn rétt á meðan.
Sláið plötunni nokkrum sinnum í
borðið svo kökurnar verði sléttar
og fínar.
Látið kökurnar standa á plötunni í
25–30 mínútur.
Bakið við 150°C í 10–12 mínútur.
RJÓMAKREM
2 dl rjómi
1 msk. flórsykur
1/2 tsk. vanilludropar
Þeytið rjóma, bætið flórsykrinum
og vanilludropum saman við í lokin.
Uppskrift fengin af evalaufeykjar
an.com
Litríkar
makkarónur
F E R M I NG
VO R I Ð 2 0 1 6F E R M I N G A R T Í S K A N , F A T N A Ð U R , G J A F I R , G Ó Ð A R H U G M Y N D I R O G G J A F A K O R T F Y R I R S T E L P U R O G S T R Á K A .
HVAÐ
FER
ÞER
BEST?
FLOTTUSTU
HAR &
MAKE-UP
TRENDIN
GJAFAKORT ER
GOÐ HUGMYND
OPIÐ: VIRKA DAGA 11-19 FIMMTUDAGA 11-21 LAUGARDAGA 11-18 SUNNUDAGA 13-18 WWW.SMARALIND.IS FACEBOOK INSTAGRAM SNAPCHAT
I S M A R A L I N D
Venjan er að senda út ferming
arboðskort eigi síðar en mán
uði fyrir veislu. Það má vitaskuld
senda fyrr en ekki er ráðlagt að
senda þau mikið seinna.
Í einni hringlaga tertu eru tíu
til tólf sneiðar.
Kaffi er ómissandi þáttur í
hverri veislu. Gera má ráð fyrir
45 g af kaffi á móti 1 lítra af
vatni í venjulega kaffivél en 70
g í lítra af vatni fyrir espresso
kaffi. 1 lítri gefur 8 bolla ogreikna
skal 12 bolla á mann.
Heitur réttur er líka í ann
arri hverri veislu. Heitur rétt
ur í eldföstu móti (stærð 23 x 33
sentímetrar) dugar fyrir 1520
manns.
Brauðterta sem er fjögurra
laga (jafnstór og rúllutertubrauð
ef það er flatt út) dugar fyrir
40 manns.
Óhætt er að reikna með 2–3
gosglösum á mann sem taka
2,5 dl hvert.
Nokkur fermiNgarheilræði