Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.02.2016, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 23.02.2016, Qupperneq 56
ferming Kynningarblað 23. febrúar 201640 Franskar makkarónur hafa verið afar vinsælar undanfarin ár. Sumum vex í augum að baka þær en það er mun minna mál en marg­ ir halda. Makkarónurnar eru skemmtilega litríkar og ákaflega bragðgóðar og því tilvaldar á ferm­ ingarhlaðborðið. 3 eggjahvítur 210 g flórsykur 125 g möndlur, fínt hakkaðar 30 g sykur Dálítill matarlitur Möndlurnar eru settar í mat­ vinnsluvél og malaðar þar til þær eru orðnar að fínu mjöli. Blandið flórsykrinum saman við möndlu­ mjölið og þeytið í eina til tvær mín­ útur. Opnið matvinnsluvélina og skafið meðfram hliðunum, setjið lokið aftur á og þeytið í um það bil tvær mínútur. Sigtið möndlumjölið en grófu möndlunum sem verða eftir í sigt­ inu er hent eða þær notaðar í annað. Þeytið eggjahvítur, bætið sykri út í í þremur pörtum og þeytið þar til blandan er stíf. Setjið matarlit að eigin vali út í. Bætið þurrefnum saman við eggja­ hvíturnar í þremur skömmtum með sleif og hrærið vel á milli. Sprautið litlar kökur, á stærð við tí­ kall, á plötu með bökunarpappír. Gott er að teikna hringi á stærð við tíkall á blað og láta undir bökunar­ pappírinn rétt á meðan. Sláið plötunni nokkrum sinnum í borðið svo kökurnar verði sléttar og fínar. Látið kökurnar standa á plötunni í 25–30 mínútur. Bakið við 150°C í 10–12 mínútur. RJÓMAKREM 2 dl rjómi 1 msk. flórsykur 1/2 tsk. vanilludropar Þeytið rjóma, bætið flórsykrinum og vanilludropum saman við í lokin. Uppskrift fengin af evalaufeykjar­ an.com Litríkar makkarónur F E R M I NG VO R I Ð 2 0 1 6F E R M I N G A R T Í S K A N , F A T N A Ð U R , G J A F I R , G Ó Ð A R H U G M Y N D I R O G G J A F A K O R T F Y R I R S T E L P U R O G S T R Á K A . HVAÐ FER ÞER BEST? FLOTTUSTU HAR & MAKE-UP TRENDIN GJAFAKORT ER GOÐ HUGMYND OPIÐ: VIRKA DAGA 11-19 FIMMTUDAGA 11-21 LAUGARDAGA 11-18 SUNNUDAGA 13-18 WWW.SMARALIND.IS FACEBOOK INSTAGRAM SNAPCHAT I S M A R A L I N D Venjan er að senda út ferming­ arboðskort eigi síðar en mán­ uði fyrir veislu. Það má vitaskuld senda fyrr en ekki er ráðlagt að senda þau mikið seinna. Í einni hringlaga tertu eru tíu til tólf sneiðar. Kaffi er ómissandi þáttur í hverri veislu. Gera má ráð fyrir 45 g af kaffi á móti 1 lítra af vatni í venjulega kaffivél en 70 g í lítra af vatni fyrir espresso­ kaffi. 1 lítri gefur 8 bolla ogreikna skal 1­2 bolla á mann. Heitur réttur er líka í ann­ arri hverri veislu. Heitur rétt­ ur í eldföstu móti (stærð 23 x 33 sentímetrar) dugar fyrir 15­20 manns. Brauðterta sem er fjögurra laga (jafnstór og rúllutertubrauð ef það er flatt út) dugar fyrir 40 manns. Óhætt er að reikna með 2–3 gosglösum á mann sem taka 2,5 dl hvert. Nokkur fermiNgarheilræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.