Fréttablaðið - 25.02.2016, Side 32

Fréttablaðið - 25.02.2016, Side 32
Útgefandi 365 miðlar ehf. | Skaftahlíð 24 | s. 512 5000 | fax 512 5301 UmSjónarmaðUr aUglýSinga Bryndís Hauksdóttir| bryndis@365.is | s. 512-5434 ÁbyrgðarmaðUr Svanur Valgeirsson Veffang visir.is „Samkvæmt því sem sást á tísku- pöllunum á tískuvikunum er- lendis verður tískan fjölbreytt í sumar. Aðaláherslan verður samt á einfalt og mínímalískt útlit,“ segir Sara Dögg Johansen förð- unarfræðingur. „Ég myndi segja að tvenns konar „lúkk“ verði mest áberandi í sumar.“ Rauðar varir við náttúrulegt lúkk „Húðin verður aðalatriði í sumar, að hún sé náttúruleg og frísk- leg, ekki mikið af skyggingum og ekki mikið af kinnalit eins og hefur verið mikið undanfarið. Þá verður mikil áhersla á augnhár- in, mikill maskari eða jafnvel gerviaugnhár en ekkert annað með, þ.e. enginn augnskuggi. Við þessa einföldu augnförðun voru svo rauðar og bjartar varir. Ljósar varir og blár augnskuggi „Hitt „trendið“ sem verður einn- ig áberandi í sumar er að hafa alveg ljósar varir, „nude“ vara- lit eða gloss eða jafnvel bara varasalva, á móti bláum augn- skugga eða bláum eyeliner. Blár var valinn litur ársins 2016 og er skemmtilegt fyrir þær sem þora aðeins meira að nota hann á augun. Í öllum tilfellum er húðin náttúruleg og frískleg. Einnig er að koma inn að láta þær vörur sem maður á til duga, léttan farða og gloss og varasalva, mínímalíski lífsstíllinn kemur þarna inn eins og annars staðar.“ frískleg húð og áberandi varir Blár verður aðalliturinn á augum í sumar en þungur farði vetrarins víkur fyrir frísklegra útliti. Sara dögg johansen, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Make up School, fræddi okkur um vor- og sumartískuna í förðun. blár var valinn sumarliturinn 2016. blár augnskuggi og blár eyeliner á móti hlut- lausum vörum verður áberandi í sumar. Áberandi augnhár á móti rauðum og björtum vörum verður vinsælt í sumar. mynd/Sara dögg johanSen Þungur farði, kinnalitur og skyggingar víkja fyrir náttúrulegri og frískri húð í sumar. Sara dögg johansen förðunarfræðingur gloss við bláan augnskugga og húðin náttúruleg og laus við skyggingar. Mannslíkaminn vinnur orku úr næringarefnum í mat og drykk; nánar tiltekið úr kolvetnum, fitu og próteinum. Þessi efni nefnast einu nafni orkuefni til aðgrein- ingar frá öðrum næringarefnum eins og vítamínum og steinefn- um sem ekki veita orku. Hægt er að mæla orkuna í mismunandi matvælum og er þá talað um hitaeiningar. Í 588 grömmum af brokkolíi eru til dæmis 200 hitaeining- ar. 51 gramm af gúmmíböngsum inniheldur sama magn og er þar af leiðandi mun orkuríkari fæða, ef fæðu skyldi kalla. Hitaeiningarnar gefa orku í athafnir daglegs lífs og brennir líkaminn þeim jafnóðum. Sé þeirra neytt í of miklu magni safnast þær hins vegar upp og breyt- ast í fitu. Meðalkarl- maður þarf að borða um það bil 2.500 hitaeining- ar á dag en kona um 2.000 til að viðhalda þyngdinni. Marg- ir borða langt umfram það og þyngjast. Hægt er að brenna hitaeining- um með ýmsum hætti og þó að það sé alltaf gott að fara í rækt- ina fjúka þær líka í amstri dags- ins. Þú brennir til dæmis 200 hitaeiningum með því að hlaupa upp og niður stiga í 2,5 mínút- ur. Sömuleiðis ef þú dansar af krafti í 37 mínútur. Sama magn gufar upp ef þú þrífur bílinn í 40 mínútur eða hamast í garðinum í svipaðan tíma. Þá fara tvær hita- einingar á mínútu í að kyssa og um 250 í að halda á ungbarni í klukkustund. TvæR HiTaeiningaR í kossa Þú brennir 2 hitaeiningum á mínútu með kossaflensi. NÁNAR Á FACEBOOK TERRANOVA HEILSA Terranova stendur fyrir gæði, hreinleika og hámarks virkni. Inniheldur engin fylliefni, bindiefni eða önnur aukaefni. Terranova - bætiefnin sem virka. Fæst í fl estum heilsuvörubúðum, apotekum, Ly u og í Nettó Til að ná hámarks árangri er afar mikilvægt að huga vel að næringu líkamans. Vörurnar frá Terranova hafa hjálpað mér að ná lengra, ég finn að líkaminn er mun fljótari að jafna sig eftir æfingar sem er afar mikilvægt við stífa þálfun. SIGURJÓN ERNIR STURLUSON, MA NEMI Í ÍÞRÓTTAFRÆÐI VIÐ HÍ. Sigurjón var sigurvegari Þrekmótaraðarinnar 2015 í karlaflokki HÁMARKS VIRKNI HÁMARKS ÁRANGUR heilSa og fegUrð Kynningarblað 25. febrúar 20162

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.