Fréttablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 40
Mark Kislich hefur um nokkurra ára skeið starfað sem styrkt- arþjálfari fyrir marga af betri íþróttamönnum landsins auk nokkur félagsliða. Meðal þeirra má nefna Eið Smára Guðjohnsen, Loga Geirsson og knattspyrnu- konurnar Hörpu Þorsteinsdóttur, Katrínu Ómarsdóttur og Söndru Sif Magnúsdóttur. Hingað til hefur Mark að mestu leyti þjálfað íslenska fót- boltamenn en hann hefur einn- ig þjálfað leikmenn í handbolta, júdó og fleiri íþróttagreinum. „Ég reyni þó að forðast að vinna með íþróttaliðunum þar sem ég kýs frekar að vinna með einstök- um íþróttamönnum. Það þyrfti a.m.k. að vera eitthvað virkilega spennandi til að ég tæki slíkt verkefni að mér. Auk hefðbund- inna íþróttamanna þjálfa ég einn- ig einstaklinga sem eru vel á sig komnir og taka þjálfun sína al- varlega.“ Mark hefur komið víða við á löngum ferli sínum, bæði innan- lands og erlendis. „Ég hef búið og starfað t.d. í London og í Þýska- landi auk þess að stunda nám í Kanada, Írlandi, Bandaríkjunum Nauðsynlegt að hafa e igin þjálfara til að ná árang ri Mark hefur komið víða við á löngum ferli sínum, bæði innanlands og erlendis. „Þjálfun afreksíþróttamann er flókið ferli og laga þarf þjálfun að hverjum og einum og um leið að viðkomandi íþrótt,“ segir Mark Kislich. MYNDir/ViLHELM Það er mikilvægt að taka æfingarnar alvarlega, að sögn Marks Kislich. Mark hefur starfað sem styrktarþjálfari fyrir marga af betri íþróttamönnum landsins. Hann segir Íslendinga upp til hópa hrausta og líkamlega sterka. Nauðsynlegt sé þó að hafa eigin einkaþjálfara sé markmiðið að ná hámarks árangri, sama í hvaða íþrótt það er. og á Ítalíu. Ég hef t.d. lært undir stjórn Als Vermeil sem er að mínu mati besti styrktarþjálfari heims en hann hefur m.a. þjálfað leikmenn í NFL- og NBA-deild- unum bandarísku. Auk hans má nefna dr. Michael Leahy, stofn- anda A.R.T. Sports Therapy.“ Skortir hvatningu Þjálfunarferlið hjá Mark er í föst- um skorðum. „Fyrst hitti ég við- komandi einstakling, tek stutt við- tal við hann og tek nokkur próf. Að því loknu hefst fyrsta stigið af þjálfuninni þar sem ég m.a. tek á næringu, fæðubótarefnum og ýmsum meðferðum til að koma í veg fyrir meiðsli eða vinn í endur- hæfingu vegna meiðsla. Allt þetta og meira til svo hægt sé að ná há- marks árangri.“ Eftir að hafa þjálfað marga íþróttamenn hér á landi segir Mark það vera augljóst að Ís- lendingar séu upp til hópa heilsu- hraustir, mjög duglegir og byggi á sterkum grunni þegar kemur að þjálfun. „Það má með sanni segja að Íslendingar séu líka afskap- ÍSLENSKA KÍSILSTEINEFNIÐ FRÁ GEOSILICA INNIHELDUR HREINAN JARÐHITAKÍSIL • Styrkir bandvefi nn* • Stuðlar að þéttleika í beinum* • Styrkir hár og neglur* • Stuðlar að betri myndun kollagens fyrir sléttari og fallegri húð* *Rannsóknir hafa sýnt fram á þessi áhrif, kísilvatnið er fæðubótarefni og kemur ekki í staðinn fyrir lyf. Kísillinn kemur beint úr iðrum jarðar og er því eins náttúrulegur og nokkur kostur er á. Það eru engin viðbætt efni í vörunni. ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR „Ég mjaðmargrindar brotn aði illa fyrir tíu mán uðum, ég hef verið að taka kísilinn ykkar núna í u.þ.b. 8 mánuði og eftir tveggja til þriggja mán aða inntöku varð ég strax vör við mikinn mun. Í dag finn ég varla fyrir því að hafa brotnað.“ HAFDÍS PRISCILLA MAGNÚSDÓTTIR „Ég finn mikinn mun á mér eftir að ég byrjaði að taka kísilinn frá GeoSilica inn reglulega. Beinverki og vefjagigtaverki er ég í raun alveg hætt að finna. Einnig finn ég mikinn mun á nöglum en þær eru mun sterkari, en þær voru alltaf að brotna hjá mér. Ég get alveg sagt að þið eruð komin með framtíðarkúnna hvað mig varðar.“ GeoSilica kísilvatnið fæst í heilsuvörubúðum, öllum helstu apótekum, Nettó og í Hagkaup Kringlunni, Hagkaup Smáralind og Hagkaup Garðabæ. HEiLsa og fEgurð Kynningarblað 25. febrúar 201610
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.