Fréttablaðið - 25.02.2016, Side 60

Fréttablaðið - 25.02.2016, Side 60
Frændi okkar, Guðmundur Hjörleifsson trésmiður, áður til heimilis á Grettisgötu 20a, lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjarklaustri, laugardaginn 20. febrúar. Útför hans fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík, miðvikudaginn 2. mars kl. 13.00. Hjörleifur Guðni Bernharðsson Hugrún Þorsteinsdóttir Ágústa Guðrún Bernharðsdóttir Hákon Arnar Sigurbergsson Bernharð Margeir Bernharðsson Okkar elskulegi, Guðmundur Gunnar Einarsson málarameistari, lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð, 20. febrúar síðastliðinn. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. febrúar 2016 kl. 13.00. Bestu þakkir til starfsfólks Seljahlíðar fyrir hlýlegt viðmót, stuðning og góða umönnun. Margrét Ámundadóttir Nanna María Guðmundsdóttir Hörður Adólfsson Þórunn Svava Guðmundsdóttir Bjarni Bjarnason Gunnar Örn Guðmundsson Ingigerður H. Guðmundsdóttir Sveinn Sveinsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigurbjörg Óskarsdóttir Gullsmára 9, Kópavogi, lést á Landspítalanum v/Fossvog fimmtudaginn 11. febrúar. Útförin fer fram frá Grindavíkurkirkju, föstudaginn 26. febrúar kl. 14.00. Hreinn Sveinsson Svanhildur Sigurjónsd. Bylgja Björk Guðmundsdóttir Bragi Ingvason Óskar Karl Guðmundsson Helga Guðný Jónsdóttir Vilhelm Guðmundsson Gunnbjörn Guðmundsson Kristjana Möller Sigurbjörn L. Guðmundsson Halldóra S. Sigurþórsd. barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur bróðir minn, Axel Wilhelm Carlquist eðlisfræðingur, lést 17. febrúar sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Innilegar þakkir til starfsfólks 13E Landspítala við Hringbraut, fyrir alúð og umönnun. Kristín Salóme Karlsdóttir og fjölskylda. Hetjan okkar, elskandi eiginmaður, sonur, bróðir, dóttursonur og tengdasonur, Kári Örn Hinriksson blaðamaður, Hjallahlíð 25, Mosfellsbæ, f. 15.10. 1988, lést á gjörgæsludeild LSH miðvikudaginn 17. febrúar 2016. Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 25. febrúar kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á styrktarsjóð ljóssins í lífi hans, ungu ekkjunnar, 0549-14-401696, kt. 220991-2539. Júlíana Haraldsdóttir Erna Arnardóttir Hinrik Gylfason Halla Margrét Hinriksdóttir Halla Mjöll Hallgrímsdóttir Örn Harðarson Ingibjörg Einarsdóttir Haraldur Júlíusson Ármann Haraldsson Margeir Haraldsson Þorbergur Haraldsson „Aðstaðan hefur tekið algerum stakka- skiptum hjá okkur,“ segir Erna Magnús- dóttir, forstöðukona Ljóssins, um þær breytingar sem orðið hafa á húsakynn- um heimilisins við Langholtsveg 43. Ljósið er endurhæfingar- og stuðn- ingsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra og þangað komu vel yfir fimmtán þúsund manns á síðasta ári. Húsnæðið var orðið of þröngt og því segir Erna það hafa verið fagnaðarefni þegar Styrktar-og líknar- sjóður Oddfellow ákvað að fjármagna stækkun þess og endurbætur. Bak við gamla húsið (sem áður hýsti Landsbankann) var byggður lyftu- og stigagangur og fullkominn sjúkraþjálf- unarsalur ofan á flatt þak sem tengist rishæð gamla hússins. Auk þess var allt húsið klætt utan, innviðir eldri bygg- ingarinnar teknir í gegn og gamlir stigar fjarlægðir. „Þetta stækkar hús- næðið okkar um 120-130 fermetra og gjörbreytir allri aðstöðu. Allt er eins og nýtt en hinn heimilislegi andi hefur alveg haldið sér. Það skiptir öllu máli hjá okkur,“ segir Erna kát. Ljósið varð tíu ára á síðasta ári. Erna hóf starfsemina ein í gamla safn- aðarheimilinu í Neskirkju haustið 2005, með hugsjónina að vopni. „Ég var sjálfboðaliði hjá sjálfri mér með tvær hendur tómar,“ rifjar hún upp. „Svo var sjálfseignarstofnunin Ljósið sett á laggirnar 2006 og þá var skipuð stjórn.“ Nú er Ljósið með ellefu föst stöðu- gildi. „Við eigum þetta hús skuldlaust en erum alltaf að safna fyrir helmingi þess sem við þurfum til að reka þetta apparat. Ríkið sér um hinn. Til dæmis erum við núna að hringja út og safna Ljósavinum sem borga árgjald einu sinni á ári. Afmælistónleikar í haust öfluðu okkur fjár og við tökum þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Oddfellow hefur styrkt okkur frá upphafi og líka Kiwanis og Lions. Það bjargar okkur.“ Eldmóður er í Ernu sem fyrr. „Við erum alltaf að þróa starfsemina og bæta og það er þverfaglegur hópur sem starfar hér núna. Stefnan er alltaf að styðja alla fjölskylduna. Það eru til dæmis fimmtán börn á námskeiði hjá okkur núna, á aldrinum sex til þrett- án ára. Ég held þetta sé eina endur- hæfingin á Íslandi sem aðstandandi getur komið með í. Krabbamein er ekki einkamál þess sem greinist. Það skiptir máli að allir séu þátttakendur og hjálpist að.“ gun@frettabladid.is Heimilisandinn heldur sér Ljósið fær í dag afhenta viðbyggingu við Langholtsveg 43 sem Oddfellowreglan hefur al- farið kostað auk endurbóta á fyrra húsnæði. Erna Magnúsdóttir forstöðukona er ánægð. Hér er Erna í hinum nýja endurhæfingarsal Ljóssins. FréttabLaðið/anton brink Þessa mynd tók ragnar th. Sigurðsson með dróna af húsi Ljóssins eftir stækkun. Ég held þetta sé eina endurhæfingin á Íslandi sem aðstandandi getur komið með í. Krabbamein er ekki einkamál þess sem greinist. 2 5 . f e b r ú a r 2 0 1 6 f I M M T U D a G U r28 T í M a M ó T ∙ f r É T T a b L a ð I ð tÍmamót

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.