Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2019, Qupperneq 112

Fréttablaðið - 26.11.2019, Qupperneq 112
Það hefur orðið samdráttur í framleiðslu á lambakjöti og það stefnir í að hann haldi áfram. Kjötafurðasvið Kaupfélags Skagfirðinga sér þó til þess að stórkaupendur hafi nægt kjöt fram að næstu sláturtíð og framleiðir alls kyns kjötvörur sem freista Íslendinga. „Kjötafurðasvið Kaupfélags Skagfirðinga samanstendur af Kjötafurðastöð Kaupfélags Skag- firðinga, Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga á Hvamms- tanga, Sláturhúsinu á Hellu og svo Kjötvinnslunni Esju,“ segir Ágúst Andrésson forstöðumaður. „Saman vinna þessar einingar að því að framleiða gæða kjöt- vörur fyrir íslenska neytendur og útflutning, meðal annars besta lambakjöt í heimi. Nú er sláturtíð nýafstaðin og í ár varð samdráttur í framleiðslu, annað árið í röð,“ segir Ágúst. „Það stefnir svo í enn meiri samdrátt á næsta ári. Vegna þessa samdráttar í framleiðslu hefur útflutningur líka farið minnkandi. En það er enn nóg fyrir okkur Íslendinga og með viðskiptasamn- ingum er búið að tryggja stórkaup- endum eins og Högum íslenskt lambakjöt fram að næstu sláturtíð, en sá samningur samsvarar a.m.k. 1.000 tonnum af kjöti með beini,“ segir Ágúst. „Það sama var gert gagnvart Kjötkompaníinu, svo því hefur líka verið tryggt nægt íslenskt lambakjöt milli sláturtíða. Það er mikilvægt að standa undir eftirspurninni, því þegar kemur að lambakjöti þá er engin spurning hvað íslenskir neytendur vilja. Þeir velja besta lambakjöt í heimi, íslenska kjötið, því það eru gæði sem þeir geta treyst,“ útskýrir Ágúst. Alls kyns vöruþróun Þessar ólíku einingar og samstarfs- aðilar þeirra eru sífellt að brydda upp á spennandi nýjungum. „Hjá Högum er mikill áhugi á samstarfinu sem viðskipta- samningurinn býður upp á,“ segir Ágúst. „Þar er stöðugt unnið að nýjum réttum til að nýta fram- leiðsluna sem best og þar fer fram vöruþróun sem gengur út á að gera vöruna eins aðgengilega fyrir neytendur og hægt er. Hjá Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga er svo verið að vinna gæða hangikjöt fyrir jólin úr þessu frábæra kjöti,“ segir Ágúst. „Það er selt undir merkjum Íslandslambs og er merkt sem hátíðarhangikjöt. Esja sérhæfir sig síðan í að þjón- usta veitingahús og mötuneyti og býður upp á mikið vöruúrval,“ segir Ágúst. „Aðaláherslan er samt á nautgripakjöt, enda er Esjan langstærsti einstaki vinnsluaðil- inn á íslensku nautgripakjöti. Að jafnaði eru um 120 gripir skornir í hverri viku. Það veitir ekki af allri þessari framleiðslugetu, því eftir- spurnin er mikil og Esjan flytur ekki inn neinar kjötvörur, heldur er öll áherslan lögð á íslenska framleiðslu.“ Framleiða gæði sem fólk treystir Kjötafurðasvið Kaupfélags Skagfirðinga er sífellt að leita leiða til að nýta hráefni sem best. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Sláturhús Kaupfélags Vestur-Hún- vetninga vinnur hátíðarhangikjöt fyrir jólin úr íslensku lambakjöti. Sérmeðhöndlað lambakjöt -Hefur meyrnað við kjör- aðstæður í 10 daga Þrátt fyrir samdrátt í framleiðslu á lambakjöti hefur stórkaupendum verið tryggt nægt kjöt fram að næstu sláturtíð. Kjötafurðasvið KS framleiðir lamba- og nautgripakjöt og býður upp á mikið úrval. KYNNING JÓL 20192 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.