Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.09.2019, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.09.2019, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.9. 2019 „Enginn slítur þau bönd, sem hann er bundinn heimahögum sínum. Móðir þín fylgir þér á götu, er þú leggur af stað út í heiminn en þorpið fer með þér alla leið.“ – Hvaða skáld orti svo um heimahaga sína á Patreksfirði í ljóðabókinni Þorpið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver orti um þorpið? Svar: Jón úr Vör (1917-2000) sem var frá Patreksfirði en bjó lengst í Kópavogi. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.