Morgunblaðið - 11.10.2019, Side 31

Morgunblaðið - 11.10.2019, Side 31
DÆGRADVÖL 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2019 settur í Njarðvík, og 3) Hrafnhildur Heba, f. 11.7. 1980, markaðsfulltrúi og flugfreyja, búsett í Reykjavík. Barnabörnin eru sex. Systkini Júlíusar: Guðmundur Jón Skúlason, f. 11.1. 1937, d. 10.3. 2011, læknir í Milwaukee í Wiscons- in-ríki í Bandaríkjunum; Hrafnhild- ur Skúladóttir, f. 23.4. 1944, kennari, búsett í Reykjavík, og Málmfríður Skúladóttir f. 22.12. 1945, hárgreiðslumeistari, búsett í Reykjavík Foreldrar Júlíusar voru hjónin Skúli Júlíusson, f. 19.4. 1906 í Fag- urey á Breiðafirði, d. 20.9. 1959, sjó- maður í Hrappsey, síðar bóndi á Reykhólum og verkamaður í Kópa- vogi, og Björg Sigurðardóttir, f. 21.4 1913 á Hofakri í Hvammssveit, d. 22.1. 1967, húsfreyja á Reykhólum og í Kópavogi. Júlíus Skúlason Ólína María Jónsdóttir vinnukona víða, f. í Fremri-Langey á Breiðafi rði Valdimar Albert Marísson húsmaður í Langeyjarnesi á Skarðsströnd og víðar, f. í Sælingsdalstungu í Hvammssveit Jóna Valdimarsdóttir vinnukona á Hofakri og víðar Björg Sigurðardóttir húsfreyja á Reykhólum og í Kópavogi Sigurður Guðmundsson vinnumaður á Hofakri í Hvammssveit og víðar Anna Einarsdóttir vinnukona á Hornstöðum og víðar, f. á Spákelsstöðum í Laxárdal Guðmundur Jónsson bóndi á Hornstöðum í Laxárdal í Dölum, frá Hornstöðum Guðmundur Sigurðsson bóndi á Gilsbakka í Miðdölum Skúli Skúlason skipstjóri í Stykkishólmi Margrét Skúladóttir húsfreyja í Stykkishólmi Jón kadett Sigurðsson var í Hjálpræðishernum og breska hernum Málfríður Pétursdóttir húsfreyja í Fagurey, f. í Arney Skúli Skúlason bóndi og formaður í Fagurey, f. í Fagurey Guðrún Marta Skúladóttir húsfreyja í Fagurey, Hrappsey og á Reykhólum Guðbrandur Sigurðsson bóndi og oddviti á Hrafnkels- stöðum á Mýrum Hilmar Snorrason skólastjóri Slysa varna skóla sjómanna Sigríður Petrín Guðbrands- dóttir húsfr. í Rvík Guðbrandur Brynjúlfsson bóndi á Brúarlandi og form. Landgræðslu sjóðs Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfi s- ráðherra Halldóra Guðbrands- dóttir húsfreyja á Brúarlandi á Mýrum Júlíus Sigurðsson bóndi í Fagurey og Hrappsey á Breiðafi rði, síðar á Reykhólum Halldóra Jónsdóttir húsfreyja á Miðhúsum, f. á Kirkjubóli í Hvítársíðu Sigurður Brandsson bóndi á Miðhúsum á Mýrum, f. á Miðhúsum Úr frændgarði Júlíusar Skúlasonar Skúli Júlíusson sjómaður í Hrappsey, síðar bóndi á Reykhólum og verkamaður í Kópavogi Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 – www.kemi.is - kemi@kemi.is INTERFLON Matvælavottaðar efnavörur Nýjar umbúðir, sömu gæða efnin „HVERS VEGNA ERU BÆKURNAR UM MEGRUNARFÆÐI HAFÐAR MEÐ VÍSINDASKÁLDSÖGUNUM?” „ALLIR TÍU UMSAGNARAÐILARNIR SEM ÞÚ NEFNDIR SEGJA AÐ ÞÚ SKULDIR ÞEIM PENINGA.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að leyfa henni að hafa sængina. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann KÖTTUR AÐ STÖRFUM KÖTTUR AÐ STÖRFUM KÖTTUR AÐ STÖRFUM KAFFIHLÉ ÞAÐ ER GOTT FYRIR SÁLINA AÐ JÁTA SYNDIR SÍNAR, HRÓLFUR! AÐ JÁTA SYNDIR MÍNAR ER ÞAÐ VERSTA SEM ÉG HEF NOKKURN TÍMANN GERT! HVAÐ ER ÞAÐ VERSTA SEM ÞÚ HEFUR NOKKURN TÍMANN GERT? LÁNADEILD BÆKUR Ég rakst á blað með tveim limr-um eftir Kristján Karlsson, sem hann sendi mér með kærri kveðju 16. mars 1997: Furðu lævís er losti. Og logn er úti með frosti. Gáið þess mær að telja yðar tær tvisvar að minnsta kosti. Sólskin um borð og bekki er bjartara en ég þekki. Annars er myrkur manninum styrkur meðan hann lagast ekki. Jón Atli Játvarðarson lýsir þeirri skoðun sinni á Boðnarmiði að sum- um mönnum gangi illa að sjá þörf fyrir rafmagn og línulagnir á Vest- fjörðum. Þetta gangi líka í tilfellum alla leið yfir á vegalagnir. Vegur upp á heiði hefur heldur tafist út af kærum. Næsta vor ef guð þá gefur gnægð af nýjum tækifærum. Síðan segir hann: „Hérna er næst brugðist við einhverjum úrtölum um Hvalárvirkjun, þrátt fyrir að mælt streymi vestur frá Hrúta- tungu sé gjarnan frá 22-35 MW.“ Enga þolir orkubót ekki heldur bjána, karl sem er í krummafót og kemst ekki yfir ána. Enn segir hann: „Hér er málið farið að versna og nauðsynlegt að taka jálkinn til kostanna.“ Illt að styðja orkugöt til ama vorum hópi. Meðan „Landvernd“ liggur flöt í lækna- og þyrludópi. Jón Atli segir að það sé ekki erf- itt fyrir staðkunnuga að skilja að með „þyrludópi“ sé hann að vitna til þess að öll andstaða „Land- verndar“ við Hvalárvirkjun sé lituð af því markmiði að hindra aðgengi almennra ferðamanna og göngu- fólks að heiðinni en greiða fyrir þyrluflugi með auðmenn. Víða sjá má verndarskróp og virðingu í molum. Þokkalítið þyrludóp í þykkum reyk frá kolum. Pétur Stefánsson yrkir og kallar „Erfðamál“: Þegar einhver fellur frá, feigur lífs frá tjóni, blossar auraeðlið þá upp í Mammonsþjóni. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Tvær limrur og vísur að vestan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.