Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Qupperneq 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Qupperneq 47
Fagið03/07 námskeið sem m.a. gáfu þeim réttindi til að skrifa út ákveðin lyf. Matstæki til að meta þarfir skjólstæðings voru endurbætt og stuðningur til sjálfshjálpar var aukinn. Hvernig var þetta gert? Hvar var fjármagn til að ráða fleiri hjúkrunarfræðinga og annað starfsfólk? Fjármunir, sem átti að nota til að manna tvö stöðugildi lækna, voru notaðir til að ráða hjúkrunarfræðinga í 4 ný stöðugildi. Einnig var aukið um hálft stöðugildi sjúkraþjálfara og tvo þriðju hluta af stöðugildi geðhjúkr­ unarfræðings með sérhæfingu í fíknisjúkdómum (sjá mynd). Þetta skipulag, sem var unnið í Huhtasuo, hefur verið kallað hjúkrunarstýrð teymisvinna. Tilgangur þess er að veita betri þjónustu með því að nýta þekkingu allra fagaðila heilbrigðisþjónustunnar sem best og efla sjálfsumönnun skjólstæðinganna.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.