Morgunblaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2019 Á föstudag Gengur í suðaustan og austan 15-23 m/s á sunnanverðu landinu með rigningu eða slyddu á láglendi. Hiti 1 til 5 stig. Hægari vindur norðantil, þurrt og minnkandi frost. Á laugardag Austan 10-18 m/s, hvassast á Suðausturlandi. Rigning eða slydda á lág- lendi á suðurhelmingi landsins, en þurrt á norðanverðu landinu. Hiti 0 til 5 stig. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2018-2019 14.15 Popppunktur 15.20 Landinn 2010-2011 15.50 Milli himins og jarðar 16.50 Sælkeraferðir Ricks Stein – Bordeaux 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lars uppvakningur 18.16 Anna og vélmennin 18.38 Handboltaáskorunin 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Soð 20.25 Uppáhaldsréttir Nadiyu 21.05 Berlínarsaga 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kynlífsfræðingarnir 23.20 Pabbahelgar 00.05 Atlanta 00.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Man with a Plan 14.15 The Voice US 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Superior Donuts 19.20 Making History 19.45 Single Parents 20.10 Með Loga 21.10 9-1-1 21.55 Emergence 22.40 In the Dark (2019) 23.25 The Code (2019) 00.10 The Late Late Show with James Corden 00.55 NCIS 01.40 Billions 02.40 The Handmaid’s Tale 03.35 Black Monday Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Two and a Half Men 09.45 Besti vinur mannsins 10.10 Grand Designs 11.00 Jamie Cooks Italy 11.45 Puppy School 12.35 Nágrannar 13.00 Robo-Dog 14.30 Lego DC Comics Super Heroes: The Flash 15.50 Scooby-Doo! Shaggy’s Showdown 17.20 Stelpurnar 17.40 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Fresh Off The Boat 19.35 Masterchef USA 20.20 The Blacklist 21.05 Mr. Mercedes 21.55 Real Time With Bill Maher 22.55 Grantchester 4 23.45 Prodigal Son 00.30 Manifest 01.15 Manifest 02.00 Game of Thrones 03.00 Game of Thrones 03.55 Game of Thrones 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Heilsugæslan endurt. allan sólarhr. 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 David Cho 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. 20.15 Umfjöllun í hléi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 7. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:30 16:54 ÍSAFJÖRÐUR 9:50 16:43 SIGLUFJÖRÐUR 9:34 16:26 DJÚPIVOGUR 9:03 16:19 Veðrið kl. 12 í dag Hæg austlæg átt, úrkomulaust að kalla og allvíða bjart. Austan 8-13 m/s og él syðst á landinu. Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s á morgun og dálítil él á víð og dreif, einkum norðvestantil, en léttskýjað norðaustanlands. Bætir í vind vestast annað kvöld. Það er einhver ljóðræn fegurð í því að Vala Matt og Frosti Loga- son séu farin að stjórna sama sjón- varpsþættinum (að vísu hvort í sínu lagi), Íslandi í dag á Stöð 2. Leitun er að ólíkara fólki í sjónvarpi. Vala svífur að vanda um eins og Disney- prinsessa og sér helst bara það fallega í tilver- unni, auk þess að hrósa viðmælendum sínum svo hressilega að þeir roðna og blána á víxl. Þeir eru hver öðrum flottari og að gera stórkostlega hluti. Það hlýtur að vera svaðalegt kikk fyrir egóið að fá Völu í heimsókn. Frosti er hófstilltari í framkomu og hefur meiri áhuga á fólki á jaðri samfélagsins, svo sem viðtöl við vændiskonu (sem ég missti að vísu af) og fyrr- verandi fíkniefnasala bera vitni um. Ferskir vind- ar hafa komið með Frosta inn í þáttinn og hann er gott mótvægi við hina stjórnendurna; yfirvegaður og forvitinn um kynlegustu kima. Ég veit fyrir víst að Hermann heitinn Gunnars- son hafði miklar mætur á Frosta (eins og Mána fé- laga hans á X-inu) og það hefði án efa glatt hans gamla hjarta að sjá sinn mann á skjánum. Og hver veit nema Frosti geri seinna í vetur tilraun til þess að fara úr undirheimunum yfir í handanheimana með fulltingi miðla og ná tali af Hemma Gunn. Það yrði sjónvarpsefni fyrir lengra komna. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Ævintýraundir- handanheimar Samþátta Frosti og Vala eru bæði í Íslandi í dag. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Besta tón- listin, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Kanadíski söngvarinn, ljóðskáldið og rithöfundurinn Leonard Cohen lést á þessum degi árið 2016. Hann fæddist 21. september árið 1934 og var því 82 ára gamall. Í yfirlýsingu frá umboðsmanni Cohen sagði að hann hefði látist í svefni eftir að hafa fallið á heimili sínu í Los Angel- es. Hann fæddist í Montreal og á löngum ferli samdi hann mörg minnisstæð og vinsæl lög eins og „Suzanne“, „I’m Your Man“ og „Hal- lelujah“, sem er eitt af vinsælustu tökulögum fyrr og síðar. Mánuði áð- ur en hann lést kom út fjórtánda og síðasta plata söngvarans, sem nefnist You Want It Darker. Dánardagur Cohen Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 1 léttskýjað Lúxemborg 8 súld Algarve 20 léttskýjað Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 9 skýjað Madríd 13 léttskýjað Akureyri -3 skýjað Dublin 7 skúrir Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir -4 skýjað Glasgow 5 rigning Mallorca 16 heiðskírt Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 8 rigning Róm 16 léttskýjað Nuuk 0 léttskýjað París 10 rigning Aþena 20 léttskýjað Þórshöfn 3 snjókoma Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg -8 léttskýjað Ósló -3 alskýjað Hamborg 6 skýjað Montreal 3 skýjað Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Berlín 8 rigning New York 8 heiðskírt Stokkhólmur 0 léttskýjað Vín 9 skýjað Chicago 6 alskýjað Helsinki -3 alskýjað Moskva 9 skúrir Orlando 27 léttskýjað  Glæsilegir matreiðsluþættir með meistara Jamie Oliver sem fer hér í sérlega spennandi ferð um gervalla Ítalíu í leit að uppskriftum að gómsætum réttum. Ítölsk matargerð á sér langa og margbrotna sögu og hér fer Jamie með okkur í heimsókn til kostakokka sem allir eiga það sameiginlegt að geta töfrað fram ekta ítalskan mat sem leikur við bragðlaukana og hittir beint í hjartastað. Stöð 2 kl. 11.00 Jamie Cooks Italy SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fimmtudaginn 28. nóvember Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Morgunblaðsins kemur út Jólablað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.