Morgunblaðið - 18.11.2019, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.11.2019, Blaðsíða 31
SKILLBIKE er nýtt byltingarkennt æfingarhjól frá Technogym búið gírskiptingum eins og í venjulegu götuhjóli sem byggt er á nýrri tækni sem nefnist Multidrive sem er í eigu Technogym. Skillbike er hannað í samvinnu við atvinnuhjólreiðamenn til þess að líkja sem mest eftir raunverulegum hjólreiðum en hjólið hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna fyrir hönnun og nýsköpun. Á skillbike er stór lita- og snertiskjár þar sem hægt er að sjá hraða, wött, snúningsfjölda sem og hjartslátt auk annara upplýsinga. Þá greinir hjólið einnig álag milli hægri og vinstri fótar en þannig getur hjólreiðamaður jafnað álagið í samræmi við upplýsingar sem koma fram á skjánum. Hægt er að tengja Skillbike við Garmin, Strava og Zwift og þannig færa hjóla- æfingarnar heim í stofu. Hægt er að stilla skillbike eins og verið sé að hjóla upp brekku (+15%) halla og niður brekku (-3% halla). Vertu velkominn í sýningarsal okkar hjáHolmris að Síðumúla 35, þar semþúgetur prufað hið nýja byltingarkenndaæfingarhjól. NÝTT BYLTINGARKENNT ÆFINGAHJÓL Síðumúli 35 | 108 Reykjavík | S. 568 2828 | www.holmris.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.