Fréttablaðið - 06.12.2002, Side 15

Fréttablaðið - 06.12.2002, Side 15
FÖSTUDAGUR 6. desember 2002 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S KR I 19 10 7 1 2/ 20 02 e r m e › a l l t f y r i r j ó l i nOpið til kl.19.00 í kvöld Jólasveinarnir verða á ferðinni milli kl. 17.00 og18.00 Ver ður jólabjallan þín? JÓLAGAMAN Í BORGARLEIKHÚSINU Leiksýning fyrir yngstu börnin á laugardag kl.15.00: Jólasveinar og jafnvel Grýla og Leppalúði verða á Nýja sviðinu og fara með og sýna Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum. Miðinn kostar 500 kr. og er seldur í Borgarleikhúsinu. Tvær aðrar sýningar verða um næstu helgi. Taktu þátt í jólaleik Kringlunnar Leiktu flér úti - í vetur Allt fla› flottasta og n‡jasta í skí›avörum. Gæ›afatna›ur fyrir skí›afer›ina! Smáralind - Glæsibæ Simi 545 1550 og 545 1500 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 1 95 85 12 /2 00 2 Alvarlegur fjárhagsvandi framhaldsskólanna: Brýn fjárþörf tæplega 1300 milljónir FRAMHALDSSKÓLAR Skólameistara- félag Íslands og Félag íslenskra framhaldsskóla skora á Alþingi að leiðrétta nú þegar frumvarp til fjáraukalaga þessa árs og fjárlagafrumvarp næsta árs og bæta brýnan fjárhagsvanda skólanna. Félögin skora á Al- þingi að bæta framhaldsskólum 250 milljónir króna vegna van- talinna nemenda á þessu ári, auk kostnaðar vegna fjarnámsnem- enda. Þess er og krafist að upp- safnaður rekstrarhalli fram- haldsskólanna, sem nemur 300 milljónum króna, verði bættur. Félögin krefjast þess að fallið verði frá 370 milljóna króna flöt- um niðurskurði í fjárlagafrum- varpi næsta árs og að nemenda- tölur verði leiðréttar. Félögin telja að fjárveitingar séu af þeim sökum vanáætlaðar um 350 milljónir króna. ■ SJÁVARÚTVEGUR „Ég tel að okkur hafi tekist að finna rismikið og framsækið nafn. Mér vitanlega er þetta ekki skráð, en við munum endanlega ganga úr skugga um það á næstu dögum,“ sagði Ingi- mundur Sigurpálsson forstjóri eftir að stjórnarfundur Eimskipa- félagsins hafði lagt blessun sína yfir nafnið Brimir á sjávarútvegs- svið félagsins. Brimir er rammíslenskt nafn og merkir sverð. Ýmsir segja það þó vera annað nafn sjávarguðsins Ægis og aðrir segja það annað nafn á Ými. Sjávarútvegssvið Eimskipafélagsins samanstendur af þremur rótgrónum sjávarút- vegsfyrirtækjum, Haraldi Böðv- arssyni hf., Skagstrendingi hf. og Útgerðarfélagi Akureyringa. Eimskip á 99% í ÚA og 93% í Skagstrendingi en ekki er ljóst hve stóran hlut Eimskip á í HB þar sem tilboð til hluthafa í HB um skipti á hlutabréfum stendur yfir. Velta Brimis er áætluð 16 milljarðar króna á næsta ári. Bol- fiskvinnsla verður efld hjá ÚA en allri landvinnslu verður stýrt það- an. Karfavinnsla verður efld á Akranesi en þaðan verður upp- sjávarveiðum og vinnslu stýrt. ■ EIMSKIPAFÉLAGIÐ Forstjórinn er ánægður með nafn sjávarút- vegssviðs fyrirtækisins. Sjávarútvegssvið Eimskipafélagsins: Brimir skal það heita

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.