Fréttablaðið - 06.12.2002, Side 31
UPPÁHALDS JÓLASKRAUTIÐ
31FÖSTUDAGUR 6. desember 2002
Til a› fá tákn e›a tón í símann sendir›u SMS,
dæmi: tt logo 961BIO í 1848.
tt logo 1211DYR
tt logo 13665ANN
tt logo 12037ANN
tt logo 4209TON
tt logo 787JOL
tákn skammval
THUNDERSTRUCK
AC/DC
HERE TO STAY
Korn
IT’S RAINING MEN
Geri Halliwell
DAS MODEL
Kraftwerk
I WAS MADE FOR LOVING YOU
Kiss
tt ton 19ROK
tt ton 74POP
tt ton 13TEC
tt ton 9TEC
tt ton 28ROK
tónn skammval
N‡justu
tónar og tákn
N
O
N
N
I O
G
M
A
N
N
I I Y
D
D
A
•
7
9
7
4
/ sia
.is
tt logo 23GLE
tt logo 776BIO
tt logo 1119GLE
tt logo 11GLE PART†BÆRHam
HEDWIG’S THEME
Úr Harry Potter/John Williams
SWEET HOME ALABAMA
Lynyrd Skynyrd
VILTU VINNA MILLJÓN?
Úr sjónvarpsflætti
STJÁNI BLÁI (POPEYE THEME)
Friedman/Finley
tt ton 41ISL
tt ton 93POP
tt ton 81BIO
tt ton 106BIO
tt ton 43ISL
Ná›u flér strax í heitustu táknin og svölustu tónana í GSM-símann flinn.
Í hverri viku bætast vi› n‡ tákn og n‡ir tónar.
fiessir tónar og tákn eru eingöngu fyrir Nokia-síma. Hver sending kostar 59 kr.
Kíktu á vit.is til a› sjá fleiri
tóna og tákn.tt logo 645BIO
Jólakortin og merkispjöldin í ár eru eftir
listamanninn Línu Rut Wilberg.
Verð á jólakortum er kr. 1.000 pakkinn
Verð á merkispjöldum er kr. 200 pakkinn
Sölufólk óskast
Duglegt og ábyggilegt sölufólk óskast til að
selja jólakort fyrir Blindrafélagið.
Góð sölulaun í boði.
Upplýsingar á skrifstofu Blindrafélagsins
Hamrahlíð 17, 105 Rvk. s: 525 0000
Jólakort Blindrafélagsins
JÓLATÓNLIST Útgáfa jólatónlistar
hefur sjaldan verið eins lítil og í ár.
Helsta ástæða þess gæti verið
hversu gríðarlegt magn var gefið
út af jólaplötum í fyrra. Þá kom út
fjöldinn allur af nýjum plötum,
endurútgáfum og safnplötum.
Til dæmis gefur Skífan aðeins
út eina jólaplötu í ár. Það er platan
„Komdu um jólin“ þar sem helstu
stjörnur útgáfunnar taka þekkt
jólalög. Þar má nefna Birgittu
Haukdal sem syngur „Eitt lítið
jólalag“, Land & Syni sem flytja
„Jólasyni“, Í svörtum fötum flytja
„Jólin eru að koma“, Ragnheiður
Gröndal flytur „Jólanótt“ og
Brooklyn fæv syngja „Sleðasöng-
inn“ í „a capella“-stíl.
Nýja útgáfan 1001 nótt gefur út
„Frostrósir“ með Íslensku Dívun-
um. Þar syngja þær Ragnhildur
Gísladóttir, Margrét Eir, Vala
Guðna og nýliðarnir Védís Hervör
og Guðrún Árný þekkt jólalög.
Þeim til aðstoðar leika meðlimir úr
Sinfóníuhljómsveit Íslands, Karla-
kórinn Fóstbræður, Vox Feminae
og Gospelkór Fíladelfíu.
Jóhanna Guðrún valdi sín uppá-
haldslög og gaf út á plötunni „Jól“.
Sú plata fæst þó einungis í verslun-
um Hagkaupa. Ómi, sem er angi
Eddu – miðlunar og útgáfu, gefur
svo út „Lýs, milda stjarna“ sem er
upptaka frá aðventutónleikum Jó-
hanns Friðgeirs Valdimarssonar
og Mótettukórs Hallgrímskirkju í
fyrra. Hjálparstarf kirkjunnar fær
hluta af ágóða sölunnar. ■
DJ JÓI B
Þegar ég set á mig þetta jólaskraut, sem
ég kýs að kalla svo, er ég kominn í jóla-
stuðið.
Stemnings-
jólaskraut
Hinn svakalegi stuðbolti DJ JóiB í hinum fræga og vinsæla
DJ-dúett Gullfossi og Geysi segist
ekki vera neitt sérstakt jólabarn.
„Ég er meira svona gamlárs-
kvöldsmaður. Þá ríkir meiri
stemning sem er við hæfi okkar
gleðimannanna í Gullfossi og
Geysi. En því er ekki að leyna að
ég á, líkt og flestir, viðkvæman
þráð í brjósti mínu sem tengist
jólunum og vissulega á ég mér
eftirlætis jólaskraut.“ Jólaskraut-
ið sem Jói B nefnir er kannski
ekki nokkuð sem flokkast sem
hefðbundið skraut en á kannski
ágætlega við þegar þessi gleði-
bolti er annars vegar. „Af hverju
segirðu að þetta sé ekki skraut?“
spyr hann. „Þetta er jólaskraut á
mig – ég er svo mikill stemnings-
maður. Og þegar ég skreyti mig
þessu jólaskrauti, sem ég kýs að
kalla svo, eða jólasveinahúfu er
ég kominn í jólastuðið sem kætir
bæði mig og blessuð börnin
einnig.“ ■
JÓHANNA GUÐRÚN
Valdi uppáhaldsjólalög sín fyrir plötuna
„Jól“, sem viðskiptavinir Hagkaupa geta
skutlað í innkaupakerruna.
Jólaplötuútgáfa 2002:
Fáar jólaplötur gefnar út í ár