Fréttablaðið - 06.12.2002, Síða 38

Fréttablaðið - 06.12.2002, Síða 38
Þegar ég þvæ upp stilli ég áRás eitt. Hvort tveggja er hvíld frá spennu. Sá sem reynir að hlusta rokk með uppþvottabursta brýtur glös. Hinn sem reynir að fylgjast með spennuþætti yfir vaskinum brýtur diskana líka. Ífyrrakvöld mundaði ég upp-þvottaburstann og hlustaði á Flökkukindina. Þar fjallar Anna Pálína um tónlistarmenn sem fæddir eru og uppaldir á lands- byggðinni. Þarna fékk ég að vita að Guðmundur Jónsson, gítar- leikari Sálarinnar, er frá Skaga- strönd. Þar var faðir hans sjó- maður. Svo var farið til Hólma- víkur. Þar var Gunnar Þórðarson. Svo koll af kolli. Ekki alvitlaust. Út um grænar grundir meðSteinunni Harðardóttur tók svo við. Engar auglýsingar á milli. Steinunn talaði við hesta- menn og fór til Kúbu með míkró- fón. Fallegu húsin á Kúbu voru byggð fyrir sykurgróða Spán- verja. Þar tóku líka silfurflutn- ingaskip birgðir á leið til gamla landsins og skildu sitthvað eftir. Steinunn var líka með spurningu dagsins. Rétt svar: Sæmundur fróði. Bara skemmtilegt. Þrettán ára sonur minn kom aðmér. Spurði hvort ég væri geggjaður að vera að hlusta á þetta. Skiptum þá yfir á Jay Leno. Hann var að springa af fyndni. Eftir fimm mínútur var ég búinn að brjóta tvö glös og einn disk. Kominn í gamla form- ið. ■ 6. desember 2002 FÖSTUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ reyndi að slaka á yfir útvarpinu og varð margs vísari. Eiríkur Jónsson 38 Upptökur fyrir uppþvottabursta Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 16.00 Big Daddy (Skyndipabbi) 18.00 Mrs. Parker And The Vici- ous Circle (Frú Parker og bókmenntahirðin) 20.00 Shriek If You Know what I Did (Gargaðu bara) 22.00 Bait (Agn) 0.00 The World Is Not Enough (Með heiminn að fótum sér) 2.00 Thelma and Louise 4.05 Bait (Agn) BÍÓRÁSIN OMEGA 16.35 At Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stubbarnir (58:89) 18.25 Falin myndavél (48:60) (Candid Camera) 18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ- undur? (6:24) Áður sýnt 1996. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Aftur til Oz (Return to Oz) Ævintýra- mynd frá 1985 þar sem Dórótea snýr aftur til Oz og kemst í hann krapp- an.Leikstjóri: Walter Murch. Aðalhlutverk: Fairuza Balk, Nicol Williamson, Jean Marsh og Piper Laurie. 22.05 Af fingrum fram Gestur hans í þættinum í kvöld er Björn Jörundur Friðbjörns- son. 22.50 Síðasti spæjarinn (The Last Detective) Leikstjóri: Pip Broughton. Aðalhlutverk: Peter Davison, Rob Spend- love, Joanne Frogatt og Sean Hughes. 0.25 Frambjóðandinn (The Contender) Bíómynd frá 2000. Kona er í fyrsta skipti tilnefnd sem vara- forseti Bandaríkjanna en sögusagnir um fortíð hennar gera henni erfitt fyrir. Leikstjóri: Rod Lurie. Aðalhlutverk: Gary Old- man, Joan Allen, Jeff Bridges og Christian Slater. e. 2.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 22.00 AF FINGRUM FRAM Gestur Jóns Ólafssonar í þættin- um Af fingrum fram í kvöld er Björn Jörundur Friðbjörnsson. Björn hefur sungið og spilað á bassa í hljómsveitinni Ný dönsk en hann hefur líka gert sólóplöt- ur, og sungið með hinum og þessum. Í þættinum spjallar Jón við Björn um lífið og músíkina, tínir til myndbrot með Birni úr safni Sjónvarpsins og svo taka þeir saman lagið í lok þáttarins. Gnarrenburg er nafn á stór- skemmtilegum sjónvarpsþætti sem er á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöld- um. Umsjónar- maður er hinn einkar geðþekki Jón Gnarr en sá ágæti sjónvarps- maður leitar víða fanga. Góð- ir gestir koma í heimsókn og þá eru Barði Jóhannsson og Ás- mundur Ásmundsson Jóni Gnarr til aðstoðar. FYRIR BÖRNIN SÝN 18.00 Sportið með Olís 18.30 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 19.30 Alltaf í boltanum 20.00 South Park 6 (9:17) (Trufl- uð tilvera) 20.30 Harry Enfield’s Brand Spankin (9:12) (Harry En- field) 21.00 Dags (Glatað lið) Aðal- hlutverk: Tanya Bulmer, David Callan, Daniel Cor- deaux. Leikstjóri: Murray Fahey. 1998. Bönnuð börnum. 22.25 I Want You (Bara þig) Að- alhlutverk: Rachel Weisz, Alessandro Nivola, Labina Mitevska. Leikstjóri: Mich- ael Winterbottom. 1998. Stranglega bönnuð börn- um. 23.50 Lawnmower Man 2 (Slátt- urmaðurinn) Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Matt Frewer, Austin O´Brien. Leikstjóri: Farhad Mann. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Dagskrárlok og skjáleikur Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.30 Í fínu formi 12.45 Three Sisters (11:16) 13.10 Jonathan Creek (18:18) 14.00 The Education of Max Bick- ford (4:22) (Max Bickford) 14.45 Ved Stillebækken (23:26) 15.10 Tónlist 15.35 Andrea 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Sinbad 16.50 Saga jólasveinsins 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Fear Factor (8:9) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.30 Hounded (Með hund á hælunum) Aðalhlutverk: Tahj Mowry. 2001. 21.00 Gnarrenburg (5:10) 21.45 Land og Synir 22.30 Gangster No. (Höfuðpaur- inn) Aðalhlutverk: Malcolm McDowell. Leikstjóri: Paul McGuigan. 2000. Strang- lega bönnuð börnum. 0.05 The Negotiator (Samninga- maðurinn) Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Kevin Spacey. 1998. Bönnuð börnum. 2.20 Crackers (Innbrotsþjófar) Aðalhlutverk: Donald Sutherland. 1984. 3.45 Ultraviolet (6:6) (Vampírur taka völdin) 4.35 Ísland í dag 5.00 Tónlistarmyndbönd STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 21.00 HVAÐ GERIST Í GNARRENBURG? 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Sinbad, Saga jólasveinsins 18.00 Sjónvarpið Stubbarnir, Jóladagatalið - Hvar er Völundur? 22.00 Bíórásin Bait (Agn) 22.25 Sýn Bara þig (I Want You) 22.30 Stöð 2 Höfuðpaurinn (Gangster No.) 22.50 Sjónvarpið Síðasti spæjarinn (The Last Detective) 23.50 Sýn Slátturmaðurinn (Lawn- mower Man 2) 0.00 Bíórásin The World Is Not Enough (Með heiminn að fótum sér) 0.05 Stöð 2 Samningamaðurinn (The Negotiator) 0.25 Sjónvarpið Frambjóðandinn (The Contender) 2.00 Bíórásin Thelma and Louise 2.20 Stöð 2 Innbrotsþjófar (Crackers) 4.05 Bíórásin Bait (Agn) Sá sem reynir að hlusta á rokk með uppþvotta- bursta brýtur glös. 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.02 X-strím 20.30 Lúkkið 22.02 70 mínútur 18.00 Cybernet (e) 18.30 Popppunktur (e) 19.30 Jamie K. Experiment (e) 19.50 Heiti Potturinn 20.30 Girlfriends 20.55 Haukur í horni 21.00 Charmed 22.00 Djúpa laugin Í djúpu lauginni sýna Íslendingar af öllum stærðum og gerðum sínar bestu hliðar í von um að komast á stefnumót. 23.00 Will & Grace (e) 23.30 Everybody Loves Raymond 0.00 CSI (e) 0.50 Jay Leno (e) KVIKMYNDIR Fyrstu vísbendingarn- ar um hvaða myndir munu keppa um Óskarsverðlaunin á næsta ári eru komnar. Nefnd gagnrýnenda í Bandaríkjunum hefur opinberað hvaða myndir þeim þóttu bestar á árinu og hvaða leikarar þóttu standa sig best. Kvikmyndin „The Hours“ með þeim Nicole Kidman, Meryl Streep og Julianne Moore í aðal- hlutverkum var valin besta kvik- mynd ársins af nefndinni. Myndin fjallar um þrjár konur sem lifa á mismunandi tímum og eru allar undir miklum áhrifum frá skrif- um Virginiu Woolf. Það er Nicole Kidman sem leikur rithöfundinn Woolf í myndinni. Myndinni er leikstýrt af Stephen Daldry, sem síðast gerði myndina „Billy Elliot“. Nefnd gagnrýnendanna valdi leikkonuna Julianne Moore bestu leikkonu ársins fyrir hlutverk sitt í myndinni „Far from Heaven“. Leikarinn Campbell Scott þótti hafa staðið sig best karlleikara á árinu í myndinni „Rodger Dod- ger“. Leikararnir Chris Cooper og Kathy Bates þóttu standa sig best í aukahlutverkunum. Leikstjóri ársins að mati gagnrýnanda er Philip Noyce fyrir myndir sínar „The Quiet American“ og „Rabbit Proof Fence“. George Lucas, skapari Stjörnustríða, fékk sér- stök verðlaun fyrir afrek sín í tæknibrellum og leikarinn Christopher Plummer var verð- launaður fyrir framlag sitt til kvikmynda í gegnum árin. Gagnrýnendur í Bandaríkjunum gera ársuppgjör: Mun „The Hours“ sópa til sín Óskars- verðlaunum? THE HOURS Þó ótrúlegt megi virðast er þetta leikkonan Nicole Kidman í hlutverki rithöfundarins Virginiu Woolf. Tilboð Pizza 67 Austurveri Háaleitisbraut 68 sími 800 6767 Allar pizzur á matseðli á 1.000 kr. sóttar + 9“ hvítlauksbrauð fylgir frítt með.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.