Fréttablaðið - 07.12.2002, Page 13

Fréttablaðið - 07.12.2002, Page 13
Litlu jólin á Hressó ve lko min á a›ventuhátí› í hjarta Reykjavíkur Jó la sk em mt un Dagskrá á Austurvelli 15:30 Lúðrasveit Reykjavíkur. 16:00 Dómkórinn í Reykjavík. 16:10 Forseti borgarstjórnar Óslóar, Erling Lae, flytur ávarp. 16:15 Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, flytur ávarp. 16:18 Ljósin á Óslóartrénu tendruð. 16:25 Norski drengjakórinn Sölvguttene. 16:30 Dómkórinn og Sölvguttene syngja Heims um ból. 16:35 Jólasveinar einn og átta bregða á leik fyrir börnin. 16:55 Honk! Atriði af fjölum Borgarleikhússins. 17:15 Með fullri reisn. Forsmekkur að jólafrumsýningu Þjóðleikhússins. Kynnir: Gerður G. Bjarklind. J óla m ar ka › u r Jól í miðborginni Á morgun, sunnudaginn 8. desember, verður aðventuhátíð í hjarta borgarinnar. Hún byrjar með því að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, opnar fjörugan jólamarkað á Lækjartorgi kl. 13.00 — síðan hefjast Litlu jólin á Hressó en hápunkturinn mun eiga sér stað á Austurvelli þegar ljósin verða tendruð á Óslóartrénu. / T ei kn in g: H al ld ór B al du rs so n

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.