Fréttablaðið - 07.12.2002, Blaðsíða 33
KVIKMYND
15.00 26 dagar í lífi Dostojevskíjs
nefnist kvikmynd sem sýnd verð-
ur í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10.
UPPÁKOMUR
12.00 Jólaskemmtun Dansráðs Íslands
verður á Broadway.
13.00 Jólasýning verður á Árbæjarsafni.
Fjölbreytt dagskrá, íslensku jóla-
sveinarnir, þessir hrekkjóttu, koma
í heimsókn, krakkar skera laufa-
brauð, gestir búa til músastiga og
fleira.
15.00 Listakonurnar Kristín Geirsdóttir,
Þorgerður Sigurðardóttir,
Magdalena Margrét Kjartans-
dóttir, Bryndís Jónsdóttir og Ása
Ólafsdóttir verða með leiðsögn
um sýningu sína, Samspil, sem
nú stendur yfir í Hafnarborg.
16.00 Aðventuhátíð Líknar- og vinafé-
lagsins Bergmáls verður í Há-
teigskirkju. Að athöfn lokinni
verða veitingar í safnaðarheimili
kirkjunnar.
21.00 Skáldakvennakvöld verður á
Næsta Bar. Þar lesa skáldkonurn-
ar Vigdís Grímsdóttir, Steinunn
Sigurðardóttir, Guðrún Eva
Mínervudóttir og María Rún
Karlsdóttir upp úr bókum sínum.
LEIKHÚS
14.00 Honk! Ljóti andarunginn er
sýndur á Stóra sviði Borgarleik-
hússins.
14.00 Jólarósir Snuðru og Tuðru eru
sýndar í Möguleikhúsinu. Nokkur
sæti laus.
14.00 Kardemommubærinn er sýndur
hjá Leikfélagi Hveragerðis.
20.00 Veislan er sýnd á Smíðaverkstæði
Þjóðleikhússins. Nokkur sæti laus.
20.00 Rómeó og Júlía eru sýnd á Litla
sviði Borgarleikhússins.
TÓNLEIKAR
13.00 Kóramót barna- og unglinga-
kóra verður haldið í Perlunni. Að-
gangur er ókeypis.
14.00 Gerðubergskórinn syngur við
messu í Breiðholtskirkju.
16.00 Aðventutónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar Norðurlands verða að
þessu sinni í Íþróttahúsi Glerár-
skóla.
16.30 Kór Átthagafélags Stranda-
manna heldur aðventutónleika í
Bústaðakirkju.
20.00 Sølvguttene eða Silfurdrengirnir
halda tónleika í Hallgrímskirkju.
Á efnisskránni eru m.a. Kyrie -
Sanctus (G.P. Palestrina), Liten
kormesse (Kjell Mørk Karlsen),
Cry out (Knut Nystedt), Die
Himmel erzählen (H. Schütz),
Halelújakórinn (G. F. Händel) og
norsk jólalög (úts. Per Steen-
berg).
20.00 Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði
heldur jólatónleika í Víðistaða-
kirkju. Auk karlakórsins koma
fram Lúðrasveit Hafnarfjarðar, Sig-
urður Skagfjörð barítón og Kór
eldri Þrasta.
20.30 Söngsveitin Fílharmónía heldur
tvenna aðventutónleika í Lang-
holtskirkju. Einsöngvari er Sigrún
Hjálmtýsdóttir.
20.30 Hundur í óskilum heldur útgáfu-
tónleika í Tjarnarbíói. Ljótu hálf-
vitarnir hita upp.
33LAUGARDAGUR 7. desember 2002
SUNNUDAGUR
8. DESEMBER
hvað?
hvar?
hvenær?
Sparisjóðurinn býður til afmælis- og tónleikaveislu:
„Allt small saman“
TÓNLEIKAR Þann 22. desember eru
100 ár liðin frá því að Sparisjóður
Hafnarfjarðar hóf starfsemi. Af
því tilefni býður Sparisjóðurinn
upp á afmælis- og tónleikaveislu í
Kaplakrika á morgun, sunnudag.
Þar munu margir þjóðþekktir
tónlistarmenn koma fram.
„Við höfum virkilega vandað
valið á tónlistarfólki,“ segir
Magnús Pálsson, markaðstjóri
Sparisjóðsins. „Þetta er mjög
skemmtileg dagskrá.“
Á hátíðinni koma fram Karla-
kórinn Þrestir ásamt Björgvin
Halldórssyni, Diddú,
Öldutúnskórinn, Kvennakór
Hafnarfjarðar, Tríó Björns
Thoroddsen, Borgardætur, Krist-
ján Jóhannsson tenór, Kvintett
Kristjönu Stefánsdóttur, Laddi,
hljómsveitin BSG, Bubbi og Sálin
hans Jóns míns.
„Þetta small allt saman á þess-
um tíma. Að fá eitt stærsta hús
landsins og að Kristján Jóhanns-
son skuli einnig vera á landinu.“
Björgvin Halldórsson er umsjón-
armaður hátíðarinnar. Dagskráin
hefst kl. 14 í Kaplakrika.
Hátíðin heldur svo áfram á
Þorláksmessu. Þá verður gest-
um boðið að koma í afgreiðslur
Sparisjóðsins þar sem af-
mæliskakan verður á sínum
stað. ■
SÁLIN HANS
JÓNS MÍNS
Kemur fram á
hátíðartónleik-
um í Kaplakrika.
Útsölustaðir: Betra Líf, Kringlunni, Paradís, Laugarnesvegi
82 og Gigtarfélag Íslands Ármúla 5, Hellu. Sólveig
Stolzenwald, s. 863 7273
Póstkröfusendingar og uppl. í s. 690 0658 / 659 1517
www.shopping.is/lifsorka
LÍFSORKU HITABAKSTRAR úr náttúrulegum efnum
Frábær aðferð gegn vöðvabólgu,
streitu og ýmsum kvillum. Lífs-
orku hitabakstrar henta öllum í
hvíld eða við störf. Þú hitar
baksturinn aðeins 1-3 mín. í ör-
bylgjuofni.
Viðurkendir af fagfólki
Listhúsinu, Engjateigi 17-19 105 Reykjavík S. 552 5540
LANG
ÓDÝRASTA
BÓKABÚÐIN
Betra verð en í Bónus 14 sinnum skv. verðkönnun Mbl. 4. des. sl.
Nýtt kortatímabil