Fréttablaðið - 07.12.2002, Síða 41

Fréttablaðið - 07.12.2002, Síða 41
Keypt og selt Til sölu Vinningur til sölu að verðmæti 19 þ. andlitsbað, hand- og fótsnyrting, förðun og líkamsnudd. S. 695 1826. Til sölu tekk skenkur á 10 þ., barnavagn m/ burðarrúmi og tösku, ömmustóll og bílstóll frá 0-9 mánaða., allt dökkblátt úr Allir krakkar. Selst allt saman á 50 þ. Uppl. í s. 587 2559 og 897 0866, Kristrún. Íslendingasögur og Sturlungasögur. Vatteruð kápa frá Vila og handsnúin saumav. Uppl. í 698 4714. 4 nýir borðstofustólar (úr tágum) frá Miru. Uppl. í síma 565 6041. 15” álfelgur með dekkjum. Þetta pass- ar undir Skoda, VW Passat og Golf. Einnig ónotuð Goodyear sumardekk 185/60. Selst á hálfvirði. Einnig á sama stað selst Brio kerruvagn á 10 þ. Eftir eitt barn. Uppl. í s. 821 8494. Dux rúm 90 x 200 cm. m/yfirdýnu, lít- ur vel út, gott verð. Uppl. í 553 1214. SIMO kerruv. á lofthj., án burðarr. til sölu, net + regnsl. fylgja. Notaður í 11 mán. Verð 45.000. S. 562 6304 / 696 4076. Antik gegnheilt eikarborð, 88x1,38 og 2 djúpir hægindastolar, uppl. s. 847 4819. Lofttræstikerfi með vatnshitun, lítil loftpressa, Honda Exent ‘95, verð 145 þ. Uppl. í síma 899 5189. Rossignol bretti, bindingar og skór (38), pluss-sófasett 3+2+1 ljóst. Drullutjakkur, stærsta gerð. Upplýsingar s. 690-1777. Barbie dúkkur, barbie hús, barbie eld- hús til sölu. Uppl. í 587 7291 og 863 8991. ÚTSALA!!! Prútt ÚTSALA!!! Ný sending. Glæsilegir skartgripir á ótrúlegu verði. Mikið úrval. S. 898 8939. Hreindýrshaus til sölu. Glæsileg króna og myndarlegur ennisspaði. Lonsan er á hornunum. Verð 160 þ. Uppl. í síma 661 2114. ATH!!! ATH!!! 24 k gullhringir, eyrna- lokkar og 18k hálsfestar gull/hvítagull. Á kostnaðarverði. S. 822 8168. Barudan saumavél 15 nála 1 hausa bróderinga saumavél, kr. 2 milljónir. Sími 557 1415. RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið með gömlu rúllugardínukeflin, rimla- tjöld og sólgardínur. Gluggakappar sf. Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086. Gluggatjöld. Erum flutt í Síðumúla 15. Mikið úrval vandaðra gluggatjaldaefna. Saumastofa á staðnum. Saumalist, áður Fákafeni. Uppl. í 581 4222. Í TILEFNI AF 1 ÁRS AFMÆLI PROXY Smiðjuvegi 6 erum við með útsölu- markað á öllu milli himins og jarðar. All- ar vörur á 75%-100% í VN. Einnig erum við með ódýrar indverskar handunnar trévörur, grímur og húsgögn. Opið 11- 18 laugard. til 17. S: 544 4430. Óskast keypt Óska eftir eldri leikjatölvu s.s Sega megadrive eða Super nintendo og helst verða að fylgja þó nokkrir leikir með. Uppl. í s. 587 1153. Óska eftir jólaskeið árið 1976. Uppl. í síma 698 9910. Óska eftir að kaupa sófasett, svefn- sófa, stofuborð og ýmislegt fleira til heimilisins, þó ekki rafmagnsstæki. Að- eins vel með farið. S. 893-5614 og yng- viomar@vortex.is Hef áhuga á að kaupa málverk eftir eftirfarandi listamenn sem máluð eru á árunum 1950-60: Eiríkur Smith, Karl Kvaran, Þorvaldur Skúlason, Hörður Ágústsson, Hjörleifur Sigurðsson og Val- týr Pétursson. Uppl. í s. 552 3550. Gefins Hljóðfæri ÍTALSKAR ÚRVALSHARMONIKKUR. Bugari Armando. Þriggja kóra Cassotto kr. 414.000, Victoria Professional. Fjög- urra kóra Cassotto kr. 585.000, Victoria Profi Light. Fjögurra kóra Cassotto 10,3 kg. kr. 598.000, Tónabúðin Akureyri s. 462 1415. Til bygginga Vinnuskúrar til leigu og sölu. Einnig færanlegar girðingar. Hafnarbakki hf., www.hafnarbakki.is, Sími 565-2733 Verslun Holtablómið Langholtsvegi 126. Opn- um í dag eftir miklar breytingar. Nýir eigendur. Jólaskreytingar o.fl. Frí heim- sending alla næstu viku. S. 553 6711. 20. STARFSÁRS TILBOÐIN ERU Á VEF: www.xnet.is/hjahirti. Heildsala Af sérstökum ástæðum er nýr og fal- legur lager af undirfatnaði, sokkabux- um og sundfatnaði til sölu. Miklir möguleikar, mjög seljanleg vara. Uppl. í síma 897 3664. Þjónusta Jólaskemmtanir JÓLASVEINARNIR fara að koma til byg- gða, viltu að þeir komi við hjá þér. Uppl. í S: 660 2430 Jólasveinaþjónusta Skyrgáms þar sem 20% renna til Hjálp- arstarfs kirkjunnar Hreingerningar Hreinsum gólf, teppi, húsgögn og veggi. Fljót og góð þjónusta. GB Hrein- gerningar ehf. Símar 551 1854/661 4820 Kem heim og geri allt hreint, er vand- virk og heiðarleg, góð meðmæli. Uppl. í síma 848 9959. Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningafélagið Hólm- bræður. S: 555 4596 og 897 0841. TEPPAHREINSUN - MOTTUHREINSUN með djúphreinsunarvél fyrir heimili stigahús sameigna og fyrirtæki. S: 8960206 SKÚFUR TEPPAHREINSUN Þvegillinn, stofnað 1969. Hreingern- ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m., flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446. JÓLAHREINGERNINGAR og regluleg þrif í heimahúsum. Er hússtjórnarskóla- gengin. Árný 898 9930. ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og allveg búin á því?, Láttu hreingerninguna í okkar hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil- boð. Hreingerningaþjónusta Berg- þóru, S. 699-3301 Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Bókhald ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón- usta Traust þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 511 2930 og á www.bokhald.com Fjármál Öruggar tekjur! Frábær jólagjöf. Ca. 960 þ. kr. í tekjur á hámark 30 mánuð- um fyrir 199 dollara. Nánari upplýsing- ar á metalplant@netscape.net eða í s. 848 5029. Ótrúlegt en satt. Offshore reikningur með korti, allir aðil- ar samþykktir kíktu á og sæktu um á vefsíðunni. http://ibc-hol- land.com/HJGLOBAL Ráðgjöf FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf- iðleikum? Tökum að okkur að endur- skipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtæki, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3 Skref ehf Lágmúla 9 S: 533-3007 Málarar Málum fyrir jól: húsfélög, einstaklingar, getum bætt við okkur verkefnum fyri jól. Gerum föst verðtilboð að kostnað- arlausu. ÓB Húsamálun, s. 846 2164. SANDSPÖRTLUN OG ALHLIÐA MÁLN- INGARÞJÓNUSTA Hannes Valgeirsson lögg. málaram. Sími: 897 7617. Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við fagmenn.Málarameistarafélag Reykjavíkur.Málarafélag Reykjavíkur. Meindýraeyðing MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Búslóðaflutningar Tek að mér búslóðaflutninga, frábært verð og frábær þjónusta, aukamaður ef óskað er. Vanir, ungir og hressir peyjar. Uppl. í síma 895 6563 og 899 2536. ATH. Lægsta verðið. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Húsaviðgerðir 2 smiðir sem eru vanir sumarhúsa- smíði óska eftir verkefnum um jól og nýár. Uppl. í 866 2140. Leka gluggarnir? Húseigendur, gerum við leka í gluggum o.fl. Gerum þér til- boð að kostnaðarlausu. Uppl. í 696 4255, Þórir, eða trefag@msn.com Húsasmiður auglýsir. Þarftu að láta skipta um rennur, glerja eða aðra smíðavinnu? Tilboð, tímavinna. S. 553 2171. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum. Uppl. í síma 899 5566. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 892 1565 - HÚSEIGNAÞÓNUSTAN - 552 3611 Lekaþéttingar - þakviðg. - múrviðg. - húsakl. - öll málningarvinna - háþrýstiþv. - þakþéttiefni (500% teygj- anl.). TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar, gluggar, hurðir, þök, sólpallar og öll al- menn trésmíði. S: 898 6248. eða tre- gaur@simnet.is RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma- lagnir. S. 6604430 Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum, parketlagnir og ýmisleg önnur smíðavinna. Tilboð eða tímavinna. Árni sími 898 9953 Tölvur KK TÖLVUR. Tölvuviðg. frá 1.950 kr. Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is ER TÖLVAN BILUÐ? Mæti á staðinn og kem henni í gang, verð 5000.- kr. S. 696 3436 www.simnet.is/togg Dulspeki-heilun Spámiðill - Læknamiðill. Eru tilfinning- arnar eða fjármálin í ólagi? Eða ertu bara forvitin um framtíðina? Tek fólk í einkatíma. S. 905 7010. www.manasteinn.is Allt til jólagjafa. Jólatilboð: tarotspil. Er spákona í búð- inni? S. 552 7667. Mánasteinn, Grett- isgötu 26. Sirrý Guðbergsdóttir, lækningarmiðill áður í Hveragerði nú í Reykjavík, s: 553 4147/896 8029. Geymið auglýsinguna. Snyrting Neglur, neglur, neglur! Gelneglur m/ French 3400. Akrýlneglur m/French 3200. 6 ára reynsla. Hringdu í 695 7423. Geymið auglýsinguna. Spádómar Símaspá 908 5050 - Ástin, fjármálin, atvinnan. Miðlun, draumaráð, fyrir- bæn. Laufey miðill. DULSPEKISÍMINN 908-6414. Hvað viltu vita? Spámiðillinn Yrsa í beinu sambandi, hringdu núna. Kl. 10-12 f.h. er ódýrara í s. 908 2288. Enskur miðill, vill hjálpa þér til að tala við ástvini þína í andaheiminum. Ganz S. 544 8810 Carl frá m-l 2-6. Enskur næmur/miðill, vill hjálpa þér til að tala við ástvini þína í andaheimin- um. Ganz S. 544 8810. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar Veisluþjónusta Áttu von á gestum? Þarftu aðstoð við eldamennskuna? Láttu fagmann aðstoða þig. Pantið tímanlega. S. 863 2822. OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með frábært úrval af veisluföngum og sér- vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf. S: 5622772 JÓALTILBOÐ FRÍTT ADSL MODEM gegn 12 mán. samning á VISA/EURO. Ekkert stofngjald meiri hraði. Hringiðan sími: 525 2400 MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 MÁLNINGAR- OG VIÐHALDSÞJÓNUSTA Tökum að okkur alla almenna málningarvinnu, inni sem úti. Einnig háþrýstiþvott, steypu- og sprunguviðgerðir, sílanböðun, sandspörtlun og spörtlun á gifs- plötum. Gerum verðtilboð að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, fagmenn ALLT- VERK EHF., S. 699 6667 OG 586 1640 Teppahreinsun með "truckmount" Hin eina sanna "djúphreinsun" nær árangri þegar aðrar aðferðir skilja eftir bletti. Fyrir öll teppi. Heimili - Skrifstofur - Stigahús Meira afl - betra skol styttri þurrktími Kleppsvegi 152 104 R Sími 568 8813 GSM 896 0206 JÓLASTEMMING Alhliða jólasveinaþjónusta. Sigga Beinteins, Grétar Örvars og lifandi og hressir jólasveinar, skemmta við öll tækifæri. Tökum á móti leikskólum og skólum í Heið- mörk. Harmonikkuleikari með. Frábær jólastemming Jólasveinn.is Sími 869 5033 eða 566 7007 ÓDÝRAR JÓLAGJAFIR Erum með bás á markaðnum Eddufelli 8 allan des. Mikið úrval af splunkunýjum leikföngum. Einnig straujárn, samlokugrill, sléttujárn, myndskreyttir kló- settrúlluhaldarar m/handklæða- og þvottapokahringjum í stíl, sápustandar, notuð föt, yfir 30 teg. þrívíddarmynda, styttur, kertastjakar o.m.fl. Jólagjafir f. alla fjölskylduna. Þeir sem kaupa f. 10 þús. eða meira fara í pott. Í vinning er stór upplýst kirkja (má vera úti og inni) með garði um- hverfis og upplýstu jólatré að verðmæti 20 þ. 10% afsláttur í dag. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri. Opið frá 13-18 alla daga vikunnar. Jólakveðjur, Visa/EuroHafdís og Kristín. Uppl. í síma 899-5762. ÖMMU ANTIK Kristalls ljósakrónur. Íslenskt og Danskt silvur. Málverk og kristall. Þú finnur jólagjöfina hjá okkur á góðu verði. Hjá ÖMMU ANTIK Hverfisgötu 37 Sími: 552 0190 Opið 11 - 18 Laugardaga 12 - 16 41LAUGARDAGUR 7. desember 2002 Ragga hefur hafið störf hjá okkur. Viljum bjóða nýja og gamla viðskiptavini velkomna. hár í höndum H á r s n y r t i s t o f a Hár í höndum - Veltusund 1 v/Ingólfstorg - Sími: 551 4908 Tilkynningar Þjónusta Atvinna ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Öldutúnsskóli Frá og með áramótum vantar kennara til að kenna eftirtaldar greinar: • Stærðfræði á unglingastigi + umsjón. • Íslenska á unglingastigi + umsjón. • Kennsla í 2. bekk + umsjón. Um er að ræða heilar stöður en skólastjóri, Helgi Þór Helgason, veitir upplýsingar í síma 555 1546. Áslandsskóli Sérkennara og námsráðgjafa vantar nú þegar að Ás- landsskóla. Upplýsingar veitir Leifur Garðarsson skóla- stjóri í síma 585 4600. Lækjarskóli Skólaliða (50%) vantar í heilsdagsskóla frá og með áramótum. Upplýsingar veitir Reynir Guðnason skóla- stjóri í síma 555 0585. Umsóknarfrestur er til og með 16. desember og um- sóknir berist til viðkomandi skóla. Bent er á að hægt er að sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is Fræðslustjórinn í Hafnarfirði.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.