Fréttablaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 20. desember 2002
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Opið 9-18 virka daga
og 10-15 laugardaga.
Pelsar frá 12.900
Mokkajakkar og kápur
Tilboð á vendipelsum
– áður kr. 24.900
– nú 12.500
Hattar, húfur og
kanínuskinn kr 2.900
Að sögn Sigurðar Kára Krist-jánssonar, lögfræðings og
verðandi frambjóðanda Sjálfstæð-
isflokksins til alþingis í vor, er
jólamaturinn hefðbundinn, eins og
hann hefur verið síðan hann var
krakki. Hann lýsir matseðlinum: „Í
forrétt er dýrindis súpa sem pabbi
sér um að gera. Um er að ræða
rjómalagaða sveppasúpu af ein-
hverju tagi sem er alveg meirihátt-
ar, enda pabbi menntaður kokkur. Í
aðalrétt er síðan hamborgarhrygg-
ur með þessu klassíska meðlæti,
brúnni sósu, brúnuðum kartöflum
og waldorf salati svo eitthvað sé
nefnt. Í eftirrétt er síðan heimalag-
aður ís að hætti mömmu með heitri
súkkulaðisósu. Algjör sprengja
sem maður liggur kylliflatur eft-
ir.“ Sigurður Kári er mjög sáttur
við matinn og sér ekki fram á geta
hugsað sér að breyta þessari hefð
um ókomna framtíð. ■
Heima-
lagaður ís
í eftirrétt
SIGURÐUR KÁRI KRISTJÁNSSON
Vill halda í hefðbundinn jólamat foreldra
sinna um ókomna framtíð.
Jólamaturinn
minn