Fréttablaðið - 10.01.2020, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 10.01.2020, Blaðsíða 17
 F Ö S T U DAG U R 1 0 . JA N ÚA R 2 0 2 0 Kynningar: Gló, Artasan, Joe & The Juice, Veganmatur, Lyfja Vega úar Sólveig Eiríksdóttir segir viðtökurnar hafa verið mjög góðar og að staðurinn eigi sér nú þegar dyggan hóp fastakúnna sem eigi sér sína uppáhaldsrétti af matseðlinum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR Grænkerar ekki lengur sérvitringar Sólveig Eiríksdóttir sagði skilið við kjöt árið 1980 og þótti þá dálítið skrýtin. Hún enduropnaði nýverið GLÓ veitingastaðinn á Engjateigi þar sem allir réttir á boðstólum eru alfarið án dýraafurða. ➛2 KYNNINGARBLAÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.